04.01.2007 09:10

Upphaf

Jæja þá er komið að því!

Í dag munum við félagarnir leggja af stað í þessa litlu ferð okkar, maður trúir því varla að það sé komið að því að kveðja fjölskyldu og vini. 

Næstu 4 mánuðina mun bakpokinn vera okkar heimili og óvissan vera okkar besti og jafnframt versti óvinur.

Hafið það gott á meðan

Flettingar í dag: 360
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 117
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 41146
Samtals gestir: 4833
Tölur uppfærðar: 18.12.2025 14:43:53