09.01.2007 01:41

Lifandi

Loksins loksins! Tha er komid ad fyrstu faerslunni fra okkur sem er jafnframt min frumraun i bloggi! Aetli tad se ekki best ad byrja a byrjuninni.

Check in i London var algjort vesen. Vid maettum 2. timum fyrir flug upp a voll og endudum a ad hlaupa inn i velina eftir endalausar radir og 4. skodanir. En flugvelin var ekki af verri endanum. Hver og einn med sitt eigid sjonvarp og fjarstyringu. Eftir atta tima flug toku vid fleiri radir en vid komumst a endanum a hostelid okkar i Nyju Jorvik. Tad var a besta stad og i gongufaeri a alla helstu stadina. Fyrsti heili dagurinn okkar i New York hofst med latum. Vid keyptum svokalladan New York pass a 65 dollara og veitti hann okkur adgangi ad ollum helstu stodunum, auk tess sem vid forum fremst i bidradir. Eftir ad hafa skodad Empire State bygginguna forum vid ad sja frelsis styttuna. Vid tokum ut midana okkar til ad fara i batinn en tegar a holminn var komid nenntum vid ekki ad fara tannig ad vid seldum midana okkar og graeddum tar 40 dollara sem foru beint i ferdasjodinn.

Naest var ferdinni heitid ad ground zero tar sem tviburaturnarnir stodu eitt sinn. Rosalega stort svaedi og efumst vid ekki um ad the freedom tower verdi sidri. Eftir allt tetta ferdalag vorum vid ordnir heldur svangir tannig ad vid forum a hinn sivinsaela McDonalds a Times Square. Ad fjorum maltidum loknum advadum vid ad skella okkur a Maddam Tussaud vaxmyndasafnid sem var hin besta skemmtun. Tar fengum vid myndir af okkur med storstjornum a bord vid J. Lo og Usher. Nu voru oll sofn ad fara ad loka tannig ad vid hlupum i NBC studios og nadum sidustu skodunarferd dagsins. Tar fengum vid ad fara i studioid tar sem Conan O`Brien er tekinn upp og Saturday Night Life. Hapunkturinn var to klarlega tegar Dadi var valinn af ollum gestunum til ad flytja vedurfregnir a storaskjanum (hann komst to ekki i sjonvarpid en vid munum vaentanlega skella inn videoi fra tvi sidar meir).

Nu vorum vid aftur ordnir svangir og i tilefni af afmaeli Dabba forum vid a Planet Hollywood tar sem vid forum V.I.P. i rodinni auk tess sem hver fekk 10 dollara af maltidinni. Tvi var heildarhagnadur af New York passanum 30 dollarar. Alltaf gaman ad graeda. Um kvoldid hittum vid adra ferdalanga a hostelinu og fengum okkur i glas med teim og var tad hin besta skemmtun. Tar kynntumst vid folki fra hinum og tessum londum sem vid erum ad fara i og tvi komnir med tengilidi.

Naesti dagur for i central park og chill. Forum snemma ad sofa tvi vid turftum ad vakna half sex morguninn eftir. Nuna erum vid nykomnir til Cancun i Mexico sem lytur mjog vel ut. 30º hiti og sol. Vid erum ad fara ad laera kofun a morgun og tvi aettud tid ad eiga von a fleiri faerslum a naestunni asamt myndum. Eg kved ad sinni.

Fannar

p.s. vid viljum benda teim sem skrifadi undir minu nafni ad gera tad ekki aftur tvi tedda er ekki fyndid, tratt fyrir ad eg eigi til ad skella a sprell.

Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 29313
Samtals gestir: 3800
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 00:10:44