11.01.2007 01:16
Cancun
Hola
Erum staddir a netkaffi rett hja hotelinu okkar, vorum ad klara ad fara yfir grunnatridin i kofun og munum (ef vedur leyfir) fara i okkar fyrstu sjavarkofun a morgun. Eg veit ad thad hryggir ykkur mjog ad vita ad vedrid herna hefur ekki verid upp a marga fiska, hvasst og skyjad. En vedrid virdist vera ad skana og endalaus sol a leidinni.
Erum bunir ad profa nokkra mexikanska matsolustadi og hafa their alls ekki valdid vonbrigdum.
Cancun er greinilega mikill turistabaer og er vist algjorlega byggdur upp af kananum, thad tharf tho ekki ad fara langt til ad komast i alvoru mexikanska stemmingu og sja hvernig mexikaninn lifir.
Vid aetlum ad hafa thetta stutt nuna, myndir koma a morgun (ef vedur leyfir)
Adios amigos