13.01.2007 00:26
Saeldarlíf í Mexíkó
Sidustu dagar her i cancun hafa verid mjog rolegir og godir og eins og titillinn gefur til kynna, da hefur detta verid mikid saeldarlif og gaeti einhver madur sagt okkur vera letingja. Dagarnir hafa i raun runnid solitid saman i eitt. Vid sofum oftast til svona 10-12. Forum svo da ad laera kofun, liggja i solinni, labba med fram strondinni, borda, eda einfaldlega legid upp á herbergi og sofid, lesid, horft a sjonvarpid, spilad psp eda spilad spil og drukkid orfáa bjóra.
Vid erum bunir ad vera duglegir ad prufa hina og dessa odyru matsolustadi og fengid mjog fínan mat fyrir litinn pening eda da vid forum og kaupum okkur braud til ad elda og steikti dabbi dessa finu samlokur fyrir okkur piltana en ponnurnar hafa tho verid ónotheafar eftir thá eldamennsku, enda eru ponnurnar fra sidasta strídi. Mexikanski maturinn svo og annar matur hefur farid vel ofan i magan, ef eitthvad er tha hefur fylgt adeins meiri vindgangur en venjulegt er en dad kryddar bara upp a tilveruna a einn eda tvo haetti. Og talandi um vind, da hefur vindurinn her i mexiko leikid okkur soldid gratt og ekki gratt. Vindurinn hefur ordid til dess ad vid hofum ordid ennthá latari en vid hofum ekki enn da getad farid og kafad i sjoinn sem er partur af kofunnar kennslunni, sem og vid hofum ekki nennt ad liggja a strondinni i vindinum. Vindurinn er thó alls ekki kaldur heldur blaes litlum 25-30 stiga hita vindi i andlit okkar thegar vid kikjum ut, sol og sky til skiptis.
Hotelid okkar her i Cancun er thraelfínt, herbergid okkar er stort og gott, allavega 5-falt staerra en herbergid okkar i NY, og er med 3 rumum sem thydir ad vid skiptumst ad sofa tveir og tveir saman i sama rumi, annars vegar Dadi og Fannar og hinsvegar Einar og Dabbi sem vakna avallt i fadmlogum. Eini gallin er kannski gaurinn nidri i mottokunni, sem er ekki med tómat i hausnum, ef vid spyrjum hvad klukkan er tha bendir hann a check inn timan og ef vid spyrjum hvad dad kostar hann á internetid, da bendir hann okkur a ad vid durfum ad nota pening, sem og hann gleymir flest ollu sem vid segjum honum.
Svo skemmtilega vildi til ad enginn af okkur kom med klukku sem synir kannski ennda meira hversu mikid letilif detta er, vid vitum eiginlega aldrei hvad klukkan er. Hinsvegar hofum vid adeins studst vid vekjaraklukkuna hans dabba degar vid erum upp á herbergi, annars vitum vid ad klukkan er meira en hálf sjo ad morgni ef solinn er kominn upp svo sest solinn nidur um hálf sex. Vid vitum ad klukkan er meira en sjo ad kvoldi ef taelenski stadurinn hildana okkur er lokadur og ef verid er a endursyna man utd - celtic i sjonvarpinu er klukkan tiu ad kvoldi.
Dad er nu komin helgi og fri fra kofun fram a manudag, getum vid loks leyft okkur ad kikja sma a djammid her i mexikó en hingad til hofum vid bara leyft okkur spil og bjora a kvoldin.
Thad verdur tho ekki eins mikid um hvild a naestunni dvi a morgun forum ad skoda Maya rústirnar, svo tekur vid í naestu viku ennda meiri kofun, solbad og snorkl a draumaeyju her fyrir utan cancun( Isla Murejes ) sem og vid kikum i einhverja garda.
Latum thetta naegja i bili,
kvedjur fra mexico eda metjíkó eins og Fannar ordar dad,
f.h. heimsfarana
dadi
Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 29313
Samtals gestir: 3800
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 00:10:44