22.01.2007 20:14
... i'm going to maimi ...
Thott titill faerslunar gefi til kynna ad vid seum ad fara til maimi tha erum vid reyndar ad fara fra maimi. Ta tekur vid flug sem byrjar kl 20 en endar kl 08. Skemmtilegt thad.
Thad maetti segja ad okkur hefur litist misvel a miami allan thann tima sem vid hofum verid herna. Sjalfur er eg mjog feginn ad hafa verid yfir helgi herna enda vaeri litid annad ad gera herna en ad djamma og hanga a strondinni um helgar med ollu silikon og uturbotoxudu folkinu herna.
Dvol okkar herna hefur motast mikid af skrautlegum manni sem eg(david) hitti tegar eg for adeins ut ad labba fyrsta kvoldid herna. Hann stoppadi mig af tegar eg var ad labba og spurdi mig um leidbeiningar. Tegar tad kom i ljos ad eg vaeri fra Islandi ta tryllist kaudinn og vildi olmur fa mig a djammid enda djammadi hann (ad eigin sogn) alla daga vikunnar. Hann gaf mer simanumerid sitt.
Tegar eg kom uppi herbergi sagdi eg strakunum fra gedbilada gamla manninum sem eg hafdi rekist a, og hlogum vid mikid. Tad er ekki frasogu faerandi nema tad ad naesta dag rekumst vid aftur a Ricky og ennta verdur hann aestari ad fa okkur a djammid. Um kvoldi hittum vid hann fyrir utan hotel. Hann kemur okkur VIP inn sem var ekki slaemt mida vid tad ad vid turfum ekki ad borga eda syna skilriki. Flestir i tessu partyi komu keyrandi a porsche, ferrari, lamborgini, maybach eda alika bilum. Partyid var fint en tetta var baedi uti og inni party med sundlaug og svo var fraegt folk fra comedy central eins og hann Jon Stewart sem var kynnir a sidustu Oskarsverdlaunahatid og einnig hittum vid Ithrottafrettamanninn ur Anchorman.
A laugardagskvoldi forum vid sidan a The Mansion sem er adal klubburinn herna a South Beach. Ad sjalfsogdu turftum vid ekki ad borga og forum inn i VIP tar sem Ricky boy tekkti mann og annan. Eg er ekki fra tvi ad skemmtistadir verdi ekki mikid flottari en tetta. Tad var heljarinnar tiskusyning rett yfir 01 og tokum vid strakarnir nokkur velmenni i VIP svaedinu.
Ad minu mati lysir nyfudni vinur okkar hann Ricky miami mikid. Ricku er um 40 ara, ogiftur madur sem djammar alla daga og hefur enga hugmynd hvad hann a ad gera af ser. Thott vid viljum ekki koma med sleggjudomi ta er mikid af feik folki herna sem aetlar ser ad lifa e-n draum, rikir kallar ad pimpast og ungar myndarlegar stelpur ad grafa gull.
Annar var bara gott vedur, strondin fin, hosteldi tess virdi og madurinn agaetur. Eg maeli med dunkin doughnuts fyrir amerikufara.
Nokkrir skemmtilegir frasar fra Ricky - I fucking love Maimi, Its amazing, Can u believe how drunk I was last night
Kv. David