28.01.2007 15:58
Fótbolti og tangó
Sael veridi
Sidustu dagar hafa algjorlega undirstrikad thad ad vid erum i fríi, voknum seint, bordum kvoldmat rett fyrir midnaetti og vokum langt fram a nott. Argentinumenn virdast tho gera thad lika, t.d. í hvert skipti sem vid forum ut ad borda tha eru their ad maeta thegar vid erum ad klara eftirettinn okkar, mjog serstakt. Helstu vandamalin okkar eru ad akveda hvar vid eigum ad borda naest eda hvad vid eigum ad borda, eitt er tho ljost ad vid pontum ekki aftur ensalada sem vid heldum ad vaeri einhver ekta argentiskur matur en svo kom i ljos ad thad var bara skal af salati.
Fostudagurinn einkenndist algjorlega af tango, fyrst forum vid i tango kennslu i heila 3 tima thar sem David kenndi heimamonnum tangoinn upp a nytt, seinna um daginn forum vid sidan a litinn veitingastad thar sem vid duttum inn a ovaenta tango/song syningu. Tango er mjog svo krefjandi og astridufullur dans eins og vid felagarnir fengum ad kynnast.
I gaer skelltum vid okkur i heimsokn i Boca hverfid sem er liklega thekktast fyrir hverfislidid Boca Juniors, sem hefur alid af ser marga helstu snillinga fotboltans. Boca er frekar fataekt hverfi tho svo madur sjai thad vodalega lítid á íbúum thess thvi íbúar Buenos Aires klaeda víst alla fátaekt af sér. Okkur var radlagt ad halda i thessar 2 turistagotur eins og lím ef vid vildum ekki vera raendir, og thvi gafst ekki faeri a ad skoda thennan heimsfraega leikvang Boca Juniors.
Eins og er thá er frí í Argentísku deildinni (sumarfrí) en nokkrir leikir eru i Copa libertadores (meistaradeildin i S-Ameriku) og munum vid na einum leik a thridjudaginn i theirri keppni, vidureign Velez og Danubio. Velez er hedan en Danubio er fra Urugay, gamla lid meistarans Diego Forlan.
Beint eftir leikinn munum vid svo yfirgefa BA og hefja thar med alvoru bakpokaferdalag, fyrsta stopp er litill baer ad nafni Rosario.
Latum thetta duga i bili
Adios amigos
Sidustu dagar hafa algjorlega undirstrikad thad ad vid erum i fríi, voknum seint, bordum kvoldmat rett fyrir midnaetti og vokum langt fram a nott. Argentinumenn virdast tho gera thad lika, t.d. í hvert skipti sem vid forum ut ad borda tha eru their ad maeta thegar vid erum ad klara eftirettinn okkar, mjog serstakt. Helstu vandamalin okkar eru ad akveda hvar vid eigum ad borda naest eda hvad vid eigum ad borda, eitt er tho ljost ad vid pontum ekki aftur ensalada sem vid heldum ad vaeri einhver ekta argentiskur matur en svo kom i ljos ad thad var bara skal af salati.
Fostudagurinn einkenndist algjorlega af tango, fyrst forum vid i tango kennslu i heila 3 tima thar sem David kenndi heimamonnum tangoinn upp a nytt, seinna um daginn forum vid sidan a litinn veitingastad thar sem vid duttum inn a ovaenta tango/song syningu. Tango er mjog svo krefjandi og astridufullur dans eins og vid felagarnir fengum ad kynnast.
I gaer skelltum vid okkur i heimsokn i Boca hverfid sem er liklega thekktast fyrir hverfislidid Boca Juniors, sem hefur alid af ser marga helstu snillinga fotboltans. Boca er frekar fataekt hverfi tho svo madur sjai thad vodalega lítid á íbúum thess thvi íbúar Buenos Aires klaeda víst alla fátaekt af sér. Okkur var radlagt ad halda i thessar 2 turistagotur eins og lím ef vid vildum ekki vera raendir, og thvi gafst ekki faeri a ad skoda thennan heimsfraega leikvang Boca Juniors.
Eins og er thá er frí í Argentísku deildinni (sumarfrí) en nokkrir leikir eru i Copa libertadores (meistaradeildin i S-Ameriku) og munum vid na einum leik a thridjudaginn i theirri keppni, vidureign Velez og Danubio. Velez er hedan en Danubio er fra Urugay, gamla lid meistarans Diego Forlan.
Beint eftir leikinn munum vid svo yfirgefa BA og hefja thar med alvoru bakpokaferdalag, fyrsta stopp er litill baer ad nafni Rosario.
Latum thetta duga i bili
Adios amigos
Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 29313
Samtals gestir: 3800
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 00:10:44