16.02.2007 14:48
Iguazu - Curitiba - Ilha do Mel - Ilha Grande - Rio de Janeiro
Tad er langt sidan vid bloggudum sidast og er ansi god astaeda fyrir tvi. Vid hofum verid a miklu ferdlagi auk tess sem einu tolvurnar sem vid hofum komist i hafa ekki verid med hradari tengingu en 28 kb/sek.
Iguazu
Eftir ad hafa skodad Argentinuhlid iguazu ta fannst okkur timi til ad halda ferdlagi okkar afram. Vid forum yfir landamaeri Argentinu og Brasiliu og akvadum ad skoda staerstu vatnsalfsvirkjun i heimi. Hun ser Paragvaer fyrir 95% af orkunotkun teirra og 25% af orkunotkun Brasiliu. Otruleg staerd a tessu.
Eftir ad hafa skodad Argentinuhlid iguazu ta fannst okkur timi til ad halda ferdlagi okkar afram. Vid forum yfir landamaeri Argentinu og Brasiliu og akvadum ad skoda staerstu vatnsalfsvirkjun i heimi. Hun ser Paragvaer fyrir 95% af orkunotkun teirra og 25% af orkunotkun Brasiliu. Otruleg staerd a tessu.
Curitiba
Ta tokum vid enn eina naeturrutuna til Curitiba. Tar forum vid i lestarferd sem er einskonar utsynisferd. Lestin fer med okkur i gegnum frumskoginn. Reyndar sofnudum vid flestir a e-m timapunkti i ferdinni enda tok tessu ferd hatt i fjora tima en lestin for aldrei hradar en 25 km/klst. Tessi lest atti tad lika til ad bila, henni thotti tad serstaklega gaman tegar vid vorum staddir hatt uppi a nidurgrotni vidarbru lengst in the jungle.
Ilha do Mel
Seinna tennan dag tokum vid ferju til Ilha do Mel sem er litil eyja undan strondum Brasiliu. Eg er ekki fra tvi ad madur hafi fengid sma sjokk vid komuna enda hvorki bilar ne vegir og fannst okkur eins og vid vaerum komnir inn i thattaseriuna Lost. Vid gistum a midjuhluta eyjunnar a snilldar gistiheimili tar sem hengirum og ferskir avextir skiptu ollu mali. Vid aetludum ad labba a hinn baeinn a eyjunni sem var i 1 klst fjarlaegd. Ekki gekk tad upp tvi ta er bara haegt ad labba a morgnanna tvi sjorinn blokkar veginn eftir hadegi.
Einn daginn leigdum vid hjol og hjoludum um eyjuna, ta adallega um strondina og saum m.a. hofrunga. Sama dag ta forum vid med bat a hinn hluta eyjunnar og gistum tar.
Eftir miklar vangaveltur akvad hopurinn ad skipta ser upp og hittast i Rio de Janeiro 4 dogum seinna.
Ilha Grande
Einar og David logdu af stad i ferdalag(... eins og fillinn dumbo) til Ilha Grande sem tok ruman solahring enda ekki skrytid tegar madur tekur 3 rutur og 2 bata.
Tad er ohaett ad segja ad eyjan hafi ekki ollid vonbrigdum enda var heimsinsbesta vedur sem tydir ofurtan. Fyrsta daginn forum vid i batsferd. Stoppad var a 4 stodum, tar af 3 snorkl stodum og einni fallegri strond.
Seinni daginn var farid i 3 klukkutima gongu i gengum frumskoginn i att ad fallegustu strond Brasiliu(svo er sagt). Otrulegt utsyni var a leidinni og labbadi madur yfir nokkrar otrulega fallegar strandir og hittum vid nokkrum sinnum apaflokka sem vid gafum oreo kex vid mismikla lukku leidinlegra breska kellinga.
Rio de Janeiro
Flokkurinn hittist a ibudamidlun i Rio. Tar voru samankomin David, Einar, Fannar, Dadi, Halli, Anna og Jobbi auk tess sem Lisa baetist i hopinn i dag.
Ibudin er flott fyrir utan kakkalakkan sem eiga tar heima.
Nuna er komid ad tvi ad upplifa hid fraega carnival.
Plandi er ad setja inn myndir og mynbond a morgun eda hinn.
Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 29313
Samtals gestir: 3800
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 00:10:44