10.03.2007 05:59

Timaflakk og Tahiti

Komid thid sael ollsomul! Litid hefur verid um blog hja okkur undanfarna viku og orsakadist thad medal annars af thvi ad minutuverdid a netkaffihusum a tahiti er dyrara en biominutan a islandi og akvadum vid thvi alfarid ad sleppa thvi. En afram med ferdasoguna.
 
Vid gerdum ekki mikid sidustu daga okkar a Paskaeyjum en their voru tho ansi vidburdarikir. Vid forum ad snorkla vid hofnina og hittum thar einn argentinubua. Thessi madur hafdi verid a vinna a skutu sem var a leid i kringum hnottinn en var rekinn thegar hann kom til paskaeyja og var thvi peningalaus og buinn ad vera fastur a thessari blessudu eyju i halfan manud. Honum hefur eflaust verid farid ad leidast enda vorum vid bunir ad gera allt sem er haegt ad gera a tveimur dogum. Thetta var mjog vidburdarikur atburdur. I sjonum saum vid einhverja fiska en hapunkturinn var ad sja risa skjaldbokur syndandi med manni. Vid skelltum okkur lika i bio a stormyndina Rapa Nui en hun var synd a "the giant screen" thad kemur mynd af honum von bradar. Daginn adur en vid forum vorum vid ad keyra a einni af fjolmorgu gotunum paskaeyju thegar loggan sagdi okkur ad keyra ut i kant og stoppa bilinn. Vid vissum ekki hvadan a okkur stod vedrid og tok hun Dabba a eintal fyrir utan bilinn. Hann var mikill okufantur i augunum a loggunni vegna thess ad hann tok u-beyju sem er vist mjog haettulegt i augum paskeyinga. Adur en vissum vorum vid komnir um bord i flug a leid til tahiti og var thad flug ekki i verri kantinum. Hver og einn med sjonvarp og 30 biomyndir ad eigin vali. Flugid var 4 og halfur timi en timamismunurinn 5 timar thannig ad vid lentum half tima adur en vid tokum af stad og erum thvi ordnir timaflakkarar og vorum vid allir himinlifandi yfir ad ferdin okkar lengdist um 5 tima.
 
Thegar vid komum til Tahiti forum vid strax yfir a eyju sem heiti Moorea og er rett fyrir utan Tahiti og dvoldum thar allan timann. Thessi eyja er full af kokoshnetum og nygiftum hjonum. Sjorinn i kringum eyjuna er jafnheitur og loftid eda i kringum 30 gradur. Sjorinn er einn sa taerast sem finnst og fullur af koral og flottum fiskum. Vid eyddum mestum tima okkar i ad snorkla og saum vid igulker, saebjugu og risa skotur. Hotelin tharna eru i dyrari kantinum, flest 5 stjornu og byggd ut a sjo. Vid gistum tho ekki a thannig heldur edal oloftkaeldu herbergi sem var mjog skemmtilegt. Vid stoppudum ekki lengi tharna og reyndum thvi ad nyta timann okkar vel en sidasti dagurinn for i bid. Vid eyddum honum a Tahiti og thar sem vid vorum ekki med gististad thar gatum vid ekki gert neitt. Eftir 17 tima hangs flugum vid til Nya Sjalands. Thad flug var einnig athyglisvert vardandi timaflakk. Thar sem vid flugum yfir timalinuna tha misstum vid heilan dag ur ferdinni thannig ad hamingjan um 5 tima groda vardi stutt. Vid flugum a fimmtudegi og lentum a fostudegi, humm hvernig er thad haegt? Ju thratt fyrir ad timamunurinn er ekki nema 1 timi er hann i raun 23 timar thannig ad nuna erum vid 11 timum a undan islandi en vorum 10 timum a eftir.
 
Nuna erum vid s.s. staddir i Nya Sjalandi og aetla eg ad bida med ad skrifa um thad sem vid erum bunir ad gera her. Myndir koma bratt og eg kved ad sinni.
 
Fannar
Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 29063
Samtals gestir: 3692
Tölur uppfærðar: 8.5.2025 21:40:05