13.03.2007 06:31

Myndir...

Strakarnir a Nyja Sjalandi hafa verid duglegir og sett inn faeinar myndir.

Thvi bendum vid mynda ahugafolki ad skoda thaer og einnig bendum vid a ad hverjum sem er er frjalst ad prenta thaer ut og jafnvel hengja myndirnar upp heima hja ser. Myndirnar sem um raedir eru i moppum fra Chile, Brazil, New Zealand og Fronsku Polinesiunni

Kvedja,
Heimsreisu mennirnir
Flettingar í dag: 38
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 21
Gestir í gær: 2
Samtals flettingar: 32936
Samtals gestir: 4450
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 15:12:02