19.03.2007 06:56
Nyja Sjaland
Godir halsar naer og fjaer!
Nu er dvol okkar i Nyja Sjalandi lokid og leid hun vaegast satt hratt. A theim 10 dogum sem vid vorum i Nyja Sjalandi keyrdum vid ruma 2000 km, forum a margar vinekrur og gistum a 7 hostelum. En byrjum a byrjuninni.
Thegar vid lentum i Auckland leist okkur strax vel a borgina og orsakadist thad medal annars af thvi ad vera loks komnir i ensku maelandi land. Vid byrjudum a godu rolti um midbaeinn, kiktum i bokabudir thar sem blasti vid okkur bokaflod af enskum bokum, eitthvad sem vid vorum bunir ad bida eftir lengi. Vid drifum okkur i bokarekkann sem starfsfolkid hafdi maelt med og ein af fyrstu bokunum sem vid saum var bokin Voices eftir Arnald Indridason. Okkur hlynadi i hjarta thegar vid saum thad og fylltumst Islendinga stolti thegar hann var titladur sem einn af fremstu hofundum Evropu. Vid gengum ut i saeluvimu en hun fljott truflud, a medan vid stodum og fylgdumst med einum faerasta gotulistamanni Aucklands kom upp ad okkur madur og baud okkur vinnu. Hann baud okkur vinnu sem leikarar i auglysingu, vid neitudum honum undir eins enda a leid i ferdalag um Nyja Sjaland.
Daginn eftir Arnalds Indridasonar aevintyrid forum vid i klettasigsferdalag. Vid vorum keyrdir i 40 minutur fra Auckland thar sem blasti vid okkur ospilltur frumskogur sem beid eftir komu okkar. Vid gengum upp i 150m haed thar sem sigid hofst. Vid sigum nidur mishaa fossa sem voru fra 10m og upp i 50m. Thess a milli stukkum vid nidur af klettum. Thetta var hin besta skemmtun og fullkomin byrjun a Nya Sjalandi.
Vid fengum bil a leigu daginn eftir og tha hofst ferdalagid. Vid keyrdum fyrst nordur a Nyja Sjaland a stad sem heitir Bay of Island og gistum eina nott. Vid forum i okkar fyrstu heitu laug af morgum enda er Nyja Sjaland med fullt af heitum hverum. Einnig skelltum vid okkur a vinekru og vorum afar anaegdir med vinid thar, ekki man eg hvad hun heitir enda hljoma thaer allar eins. Vid forum lika i sukkuladi verksmidju enda var buid ad lofa okkur okeypis synishorni. Thetta synishorn var ekki upp a marga fiska en synishorn engu ad sidur.
Naest var ferdinni heitid til Rotorua sem er thekkt fyrir ad vera mikill adrenalin baer. Fyrsta heila daginn okkar brunudum vid i gardinn sem er med allskonar adrenalin taeki. Thad fyrsta sem vid forum i er risastor rola, hun er 40m ha og thegar madur er kominn a toppinn tosar madur i spotta og madur hrapar nidur a 130km hrada. Thad var mikid fjor og reyndi a raddbondin. Naest forum vid i spittbat sem brunadi med okkur i nokkra hringi. Thessi batur a vist ad svipa til formuluaksturs en hann fer ur 0 - 100km hrada a thremur sekundum. Thridja taekid okkar var steiktasta taekid en thad var fallhlifastokkshermir. Thar lagum vid fyrir ofan risastora viftu sem theytti okkur upp i loftid. Tharna svifum vid i einhvern tima og a medan fauk allt munnvatn upp medfram kinnum. Loka taekid var kallad Zorb og var thad skemmtilegasta. Thar vorum vid inni i risastorri uppblasni kulu og rulludum nidur brekku eins og hamstur a godum degi. Vid gatum ekki hamid hlaturinn a medan rullinu stod og komum skaelbrosandi ur kulunni. Thannig var thessi godi dagur.
Eg verd ad haetta nuna en framhald kemur a morgun eda hinn.
Fannar
Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 29063
Samtals gestir: 3692
Tölur uppfærðar: 8.5.2025 21:40:05