26.03.2007 02:22

Astralia

Nuna sitjum vid strakarnir a netkaffi ad bida eftir rutu til Hervey bay, 4. afangastads okkar i Astraliu. Vid erum ad fara til Fraiser Island i utilegusafari.

Vid lentum fyrri hluta dags i Sydney og akvadum tvi ad nota timann vel enda attum vid flug ad kvoldi til, naesta dag til Cairns sem er borg ofarlega a austurstrond Astraliu. Naestu tvaer vikur ferdumst vid med rutu 3000 km fra Cairns til Sydney.
Vid vissum ekki ad daginn sem vid lentum var 75 ara afmaeli brunnar fraegu i Sydney og var borgin tvi idandi af mannlifi. Vid gerdum okkur litid fyrir og tokum thatt i hatidarholdunum med tvi ad labba yfir brunna eftir ad hafa gengid um borgina i nokkra klukkutima. Vid gengum yfir brunna med storglaesilega hatta sem voru med litla peru efst og verd eg ad segja ad tad var stormerkilegt ad sja brunna fulla af folki sem glodi(myndirnar tala sinu mali).
Einnig gengum vid um hofnina og kiktum a operuhusid fraega.
Naestu dagur var svipadur. Vid kiktum aftur a operuhusid enda var nidamyrkur tegar vid komum ad tvi daginn a undan. Einnig tokum vid ferju i Sydney sem for med okkur til Main. Tar forum vid a dyrasafn, to adallega saedyra. Tar saum vid ansi storar manta-ray, hakarla, skaldbokur, snaka, edlur ofl i teim dur.

Naest toku vid 3 naetur i Cairns sem er afangastadur flestra teirra sem aetla ad fara ad skoda stora koralrifid. Eg gaeti talad endalaust tala um hvad koralrifid er frabaert, staerst i heimi, eina lifveran sem sest fra geimnum og blabla en tid lesendur godir(sem munu aldrei sja hid frabaera koralrif, feis) verdid bara ad googla tad.
Allavega ta forum vid a hluta rifsins tar sem fair fara tannig ad rifid var ekki skemmt eftir turista eins og tad er sumsstadar.
Vid komum ad rifinu eftir klukkutima sjoferd og foru Fannar, Dadi og Einar ad kafa en eg(david) matti ekki fara af ymsum astaedum og let eg snorklid naegja. Strakarnir foru i 3 kafanir og sau otrulegan koral og eitrada fiska medal annars triggerfish og lionfish. Myndir af tvi vaentanlegar.
Einnig tokum vid vel a djamminu tarna og hittum vid svia/islending sem byr i svitjod (tessi helv islendingar eru allstadar) og var a ferdalagi med vinum sinum fra Svitjod. Vid tokum vel a tvi med teim felogum og taladi kaudi goda islensku tannig ad tad tyddi ekki ad baktala hann eins og e-r gaetu lent i.

Naesta stopp var djammbaerinn Arlie Beach sem er "stokkpallur" bakpokaferdalangans likt og Cairns. Vid gistum godar tvaer naetur tarna tratt fyrir ad turfa ad hlusta a kaefisvefn/hrotur hja bresku herbergisfelugum okkar. Skelltum okkur i ansi sveitt frodudiskotek og skelltum okkur i lonid i ollum fotunum en fordudum okkur tegar e-d saurugt folk byrjadi ad gera "naughty naughty".
Eftir 2. daga dvol skelltum vid okkur i 2 notta, 3 daga batsferd. I tessari frabaeru bats voru 30 einstaklingar komnir saman(flestir ungir og skemmtilegir hehe) a svaka seglbat. Vid sigldum um eyjaklassann Whitsunday Islands og var utsynid hreint otrulegt. Sama hvort tad voru eyjarnar sjalfar, solarlagid eda hinn otrulega stjornubjarti himinn ta var tessi ferd snilld. Vid snorkludum nokkrum sinnum en hapunkturinn var tegar vid forum a Whithaven Beach sem er fallegasta strond sem vid hofum sed(myndir i Airle Beach moppunni). Tarna var sandurinn skjannahvitur og sjorinn kristaltaer. Tarna var madur ad vada med sand sharks og sting ray og vorum vid nogu heimskir ad vera ad fiflast i teim.
Ad sjalfsogdu tokum vid "islendinginn" a thetta(eftir nokkra drykki). Sumir sofnudu i vitlausi rumi, sumir aeldu yfir thilfarid, sumir toludu um hvad Island vaeri LANG BEST i heimi og adrir toludu alltof hatt tegar allir adrir voru sofandi. Samt sem adur nadur vid ad vekja mikla lukku og var ahofnin anaegd med okkur.

Best ad na rutunni, komum fljotlega med adrar faerslu um aevintyri okkar a Fraser Island ef vid skilum okkur til baka.

Kv. Islendingarnir

Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 29063
Samtals gestir: 3692
Tölur uppfærðar: 8.5.2025 21:40:05