09.04.2007 12:27
Singapore
Thad fyrsta sem vid saum thegar vid lentum a flugvellinum i Singapore,
voru thau skilabod ad ef vid yrdum fundnir med olyfjan, tha bidi okkur
daudinn. Sma skjalfti for um okkur en vid sluppum audveldlega i gegnum
tollinn. Hefdum vid einhvern timan att ad ottast dauda i Singapore, tha
hefdid dad frekar att vid thegar vid settumst upp i leigubilinn sem
skutladi okkur nidur a Hostelid. Leigubilstjoranum la eitthvad a,
skipadi okkur ad skilja eftir kerrurnar a bilaplaninu og brunadi a
hradbrautina thar sem svokalladur hamarkshradi var 90 kilometrar a
klukkustund (km/klst). Thegar hann var kominn upp 150 km hrada,
minntist hann eitthvad a formulu 1 og hlo. Annad sem kom upp ur honum
eftir dad var oskyljanlegt. Ad lokum komumst vid ad Hostelinu okkar og
fengum vid ad sofa i sveittu 16 manna herbergi, hingad til hofdum vid
mest sofid i 8 manna herbergi. Hostelid var annars agaett en thad sem
for fyrir brjostid a okkur strakunum, var ad bannad var a vera ber ad
ofan en gifurlegur raki var og rumlega 30 stiga hiti. Einnig var
skritid ad vera i bol i sturtu.
Vid vissum kannski ekki mikid um Singapore nema thad vaeri illa sed ad vera med tyggjo, allt vaeri mjog snyrtilegt og her vaeri risastor dyragardur, einn sa besti i heiminum og einnig flugvollur, sa besti i heiminum . Thess vegna fannst okkur tilvalid ad eyda heilum degi i dyragardinum og a flugvellinum. Thetta var enginn sma dyragardur sem vid forum i, i kringum 3000 dyr og saum vid sebrahesta, fil, blettatigur og ljon, pardusdyr, isbjorn, apa og apa og annan apa og allskonar fleiri apa og fugla og skogarbjorn og giraffa og hunda, allskonar poddur og slongur, held bara flest oll dyr sem til eru i heiminum. Vid vorum tharna allan daginn og forum svo i naetur safari um gardinn thegar myrkrid tok oll vold. Eftir dyragardinn vorum vid sammala um ad vid vaerum bunir ad fa okkar skammt af dyragordum, allavega forum vid ekki i dyragard naestu 7-8 arin.
Naestu tveir dagar foru i ad skoda borgina og verdur ekki annad sagt en ad samgongur og hreinlaeti er med thvi betra sem madur hefur sed. Vid forum medal annars i 6 haeda verslunarhus thar sem einungis voru seld raftaeki en raftaekin i Singapore eru eins odyr og thau geta ordid.
Eitt fyndid atvik atti ser svo stad thegar vid vorum komnir heim a hostel aftur og vorum sitjandi i einum sofanum. Konan sem atti hostelid var a rolti og fann thessa gifurlega sterku tafylu a gongunum. Sa hun tha hvernig David var med lappirnar upp i loftid og sagdi hun honum hreint ut ad lyktin a loppunum hans (og okkar) vaeri ogedsleg og skipadi honum ad thrifa a ser faeturnar, annars gaeti hann fengid sykingu.
3 dagar i Singapore thotti okkur afar thaegilegur timi og hefdum vid varla vera degi lengur tharna tho agaett hafdi verid. Dani sem var a sama hosteli var buinn ad vera 10 daga i Singapore og sagdi ad thad vaeri allt of langur timi. Daninn var buinn ad horfa 3 kvikmyndir a dag sidustu 6 dagana.
Vid heldum thvi a leid fra Singapore. Vid eyddum audvitad degi a flugvellinum. Hann er svo sannarlega sa besti, tharna a vellinum er sundlaug, bio, likamsraekt og spa, sjonvorp utum allt og stolar, og fritt internet.
Nu erum vid maettir til Thailands og segjum fra thvi orlitid seinna.
Latum thetta naegja i bili,
10 afangastadir bunir, 5 eftir.
3 manudir bunir - 1 manudur eftir.
Paskakvedjur,
dadi
Vid vissum kannski ekki mikid um Singapore nema thad vaeri illa sed ad vera med tyggjo, allt vaeri mjog snyrtilegt og her vaeri risastor dyragardur, einn sa besti i heiminum og einnig flugvollur, sa besti i heiminum . Thess vegna fannst okkur tilvalid ad eyda heilum degi i dyragardinum og a flugvellinum. Thetta var enginn sma dyragardur sem vid forum i, i kringum 3000 dyr og saum vid sebrahesta, fil, blettatigur og ljon, pardusdyr, isbjorn, apa og apa og annan apa og allskonar fleiri apa og fugla og skogarbjorn og giraffa og hunda, allskonar poddur og slongur, held bara flest oll dyr sem til eru i heiminum. Vid vorum tharna allan daginn og forum svo i naetur safari um gardinn thegar myrkrid tok oll vold. Eftir dyragardinn vorum vid sammala um ad vid vaerum bunir ad fa okkar skammt af dyragordum, allavega forum vid ekki i dyragard naestu 7-8 arin.
Naestu tveir dagar foru i ad skoda borgina og verdur ekki annad sagt en ad samgongur og hreinlaeti er med thvi betra sem madur hefur sed. Vid forum medal annars i 6 haeda verslunarhus thar sem einungis voru seld raftaeki en raftaekin i Singapore eru eins odyr og thau geta ordid.
Eitt fyndid atvik atti ser svo stad thegar vid vorum komnir heim a hostel aftur og vorum sitjandi i einum sofanum. Konan sem atti hostelid var a rolti og fann thessa gifurlega sterku tafylu a gongunum. Sa hun tha hvernig David var med lappirnar upp i loftid og sagdi hun honum hreint ut ad lyktin a loppunum hans (og okkar) vaeri ogedsleg og skipadi honum ad thrifa a ser faeturnar, annars gaeti hann fengid sykingu.
3 dagar i Singapore thotti okkur afar thaegilegur timi og hefdum vid varla vera degi lengur tharna tho agaett hafdi verid. Dani sem var a sama hosteli var buinn ad vera 10 daga i Singapore og sagdi ad thad vaeri allt of langur timi. Daninn var buinn ad horfa 3 kvikmyndir a dag sidustu 6 dagana.
Vid heldum thvi a leid fra Singapore. Vid eyddum audvitad degi a flugvellinum. Hann er svo sannarlega sa besti, tharna a vellinum er sundlaug, bio, likamsraekt og spa, sjonvorp utum allt og stolar, og fritt internet.
Nu erum vid maettir til Thailands og segjum fra thvi orlitid seinna.
Latum thetta naegja i bili,
10 afangastadir bunir, 5 eftir.
3 manudir bunir - 1 manudur eftir.
Paskakvedjur,
dadi
Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 29063
Samtals gestir: 3692
Tölur uppfærðar: 8.5.2025 21:40:05