23.02.2007 15:15
Myndir
Loksins loksins segja sumir. Nu erum vid bunir ad vera i fullu starfi vid ad henda inn myndum og er komid inn gridarlegt magn af myndum. Vid aetlum ad bida med blogg thangid til carnivalid er buid.
Thess ma til gamans geta ad fleiri myndir eru a heimasidu Sudur Amerikufarana a www.123.is/samerika
kvedja fra Rio.
Fannar
16.02.2007 14:48
Iguazu - Curitiba - Ilha do Mel - Ilha Grande - Rio de Janeiro
Eftir ad hafa skodad Argentinuhlid iguazu ta fannst okkur timi til ad halda ferdlagi okkar afram. Vid forum yfir landamaeri Argentinu og Brasiliu og akvadum ad skoda staerstu vatnsalfsvirkjun i heimi. Hun ser Paragvaer fyrir 95% af orkunotkun teirra og 25% af orkunotkun Brasiliu. Otruleg staerd a tessu.
07.02.2007 04:57
Rosario - Mercedez - Iguazu
31.01.2007 04:26
Kvedjustund i BA
28.01.2007 15:58
Fótbolti og tangó
Sidustu dagar hafa algjorlega undirstrikad thad ad vid erum i fríi, voknum seint, bordum kvoldmat rett fyrir midnaetti og vokum langt fram a nott. Argentinumenn virdast tho gera thad lika, t.d. í hvert skipti sem vid forum ut ad borda tha eru their ad maeta thegar vid erum ad klara eftirettinn okkar, mjog serstakt. Helstu vandamalin okkar eru ad akveda hvar vid eigum ad borda naest eda hvad vid eigum ad borda, eitt er tho ljost ad vid pontum ekki aftur ensalada sem vid heldum ad vaeri einhver ekta argentiskur matur en svo kom i ljos ad thad var bara skal af salati.
Fostudagurinn einkenndist algjorlega af tango, fyrst forum vid i tango kennslu i heila 3 tima thar sem David kenndi heimamonnum tangoinn upp a nytt, seinna um daginn forum vid sidan a litinn veitingastad thar sem vid duttum inn a ovaenta tango/song syningu. Tango er mjog svo krefjandi og astridufullur dans eins og vid felagarnir fengum ad kynnast.
I gaer skelltum vid okkur i heimsokn i Boca hverfid sem er liklega thekktast fyrir hverfislidid Boca Juniors, sem hefur alid af ser marga helstu snillinga fotboltans. Boca er frekar fataekt hverfi tho svo madur sjai thad vodalega lítid á íbúum thess thvi íbúar Buenos Aires klaeda víst alla fátaekt af sér. Okkur var radlagt ad halda i thessar 2 turistagotur eins og lím ef vid vildum ekki vera raendir, og thvi gafst ekki faeri a ad skoda thennan heimsfraega leikvang Boca Juniors.
Eins og er thá er frí í Argentísku deildinni (sumarfrí) en nokkrir leikir eru i Copa libertadores (meistaradeildin i S-Ameriku) og munum vid na einum leik a thridjudaginn i theirri keppni, vidureign Velez og Danubio. Velez er hedan en Danubio er fra Urugay, gamla lid meistarans Diego Forlan.
Beint eftir leikinn munum vid svo yfirgefa BA og hefja thar med alvoru bakpokaferdalag, fyrsta stopp er litill baer ad nafni Rosario.
Latum thetta duga i bili
Adios amigos
26.01.2007 21:38
Myndir
25.01.2007 23:29
Langt ferdalag og Buenos Aires (isl. Gott Loft)
22.01.2007 20:14
... i'm going to maimi ...
Thott titill faerslunar gefi til kynna ad vid seum ad fara til maimi tha erum vid reyndar ad fara fra maimi. Ta tekur vid flug sem byrjar kl 20 en endar kl 08. Skemmtilegt thad.
Thad maetti segja ad okkur hefur litist misvel a miami allan thann tima sem vid hofum verid herna. Sjalfur er eg mjog feginn ad hafa verid yfir helgi herna enda vaeri litid annad ad gera herna en ad djamma og hanga a strondinni um helgar med ollu silikon og uturbotoxudu folkinu herna.
Dvol okkar herna hefur motast mikid af skrautlegum manni sem eg(david) hitti tegar eg for adeins ut ad labba fyrsta kvoldid herna. Hann stoppadi mig af tegar eg var ad labba og spurdi mig um leidbeiningar. Tegar tad kom i ljos ad eg vaeri fra Islandi ta tryllist kaudinn og vildi olmur fa mig a djammid enda djammadi hann (ad eigin sogn) alla daga vikunnar. Hann gaf mer simanumerid sitt.
Tegar eg kom uppi herbergi sagdi eg strakunum fra gedbilada gamla manninum sem eg hafdi rekist a, og hlogum vid mikid. Tad er ekki frasogu faerandi nema tad ad naesta dag rekumst vid aftur a Ricky og ennta verdur hann aestari ad fa okkur a djammid. Um kvoldi hittum vid hann fyrir utan hotel. Hann kemur okkur VIP inn sem var ekki slaemt mida vid tad ad vid turfum ekki ad borga eda syna skilriki. Flestir i tessu partyi komu keyrandi a porsche, ferrari, lamborgini, maybach eda alika bilum. Partyid var fint en tetta var baedi uti og inni party med sundlaug og svo var fraegt folk fra comedy central eins og hann Jon Stewart sem var kynnir a sidustu Oskarsverdlaunahatid og einnig hittum vid Ithrottafrettamanninn ur Anchorman.
A laugardagskvoldi forum vid sidan a The Mansion sem er adal klubburinn herna a South Beach. Ad sjalfsogdu turftum vid ekki ad borga og forum inn i VIP tar sem Ricky boy tekkti mann og annan. Eg er ekki fra tvi ad skemmtistadir verdi ekki mikid flottari en tetta. Tad var heljarinnar tiskusyning rett yfir 01 og tokum vid strakarnir nokkur velmenni i VIP svaedinu.
Ad minu mati lysir nyfudni vinur okkar hann Ricky miami mikid. Ricku er um 40 ara, ogiftur madur sem djammar alla daga og hefur enga hugmynd hvad hann a ad gera af ser. Thott vid viljum ekki koma med sleggjudomi ta er mikid af feik folki herna sem aetlar ser ad lifa e-n draum, rikir kallar ad pimpast og ungar myndarlegar stelpur ad grafa gull.
Annar var bara gott vedur, strondin fin, hosteldi tess virdi og madurinn agaetur. Eg maeli med dunkin doughnuts fyrir amerikufara.
Nokkrir skemmtilegir frasar fra Ricky - I fucking love Maimi, Its amazing, Can u believe how drunk I was last night
Kv. David
18.01.2007 02:35
Vinir í Mexíkó

17.01.2007 01:25
Myndir
13.01.2007 00:26
Saeldarlíf í Mexíkó
11.01.2007 01:16
Cancun
Hola
Erum staddir a netkaffi rett hja hotelinu okkar, vorum ad klara ad fara yfir grunnatridin i kofun og munum (ef vedur leyfir) fara i okkar fyrstu sjavarkofun a morgun. Eg veit ad thad hryggir ykkur mjog ad vita ad vedrid herna hefur ekki verid upp a marga fiska, hvasst og skyjad. En vedrid virdist vera ad skana og endalaus sol a leidinni.
Erum bunir ad profa nokkra mexikanska matsolustadi og hafa their alls ekki valdid vonbrigdum.
Cancun er greinilega mikill turistabaer og er vist algjorlega byggdur upp af kananum, thad tharf tho ekki ad fara langt til ad komast i alvoru mexikanska stemmingu og sja hvernig mexikaninn lifir.
Vid aetlum ad hafa thetta stutt nuna, myndir koma a morgun (ef vedur leyfir)
Adios amigos
09.01.2007 01:41
Lifandi
Loksins loksins! Tha er komid ad fyrstu faerslunni fra okkur sem er jafnframt min frumraun i bloggi! Aetli tad se ekki best ad byrja a byrjuninni.
Check in i London var algjort vesen. Vid maettum 2. timum fyrir flug upp a voll og endudum a ad hlaupa inn i velina eftir endalausar radir og 4. skodanir. En flugvelin var ekki af verri endanum. Hver og einn med sitt eigid sjonvarp og fjarstyringu. Eftir atta tima flug toku vid fleiri radir en vid komumst a endanum a hostelid okkar i Nyju Jorvik. Tad var a besta stad og i gongufaeri a alla helstu stadina. Fyrsti heili dagurinn okkar i New York hofst med latum. Vid keyptum svokalladan New York pass a 65 dollara og veitti hann okkur adgangi ad ollum helstu stodunum, auk tess sem vid forum fremst i bidradir. Eftir ad hafa skodad Empire State bygginguna forum vid ad sja frelsis styttuna. Vid tokum ut midana okkar til ad fara i batinn en tegar a holminn var komid nenntum vid ekki ad fara tannig ad vid seldum midana okkar og graeddum tar 40 dollara sem foru beint i ferdasjodinn.
Naest var ferdinni heitid ad ground zero tar sem tviburaturnarnir stodu eitt sinn. Rosalega stort svaedi og efumst vid ekki um ad the freedom tower verdi sidri. Eftir allt tetta ferdalag vorum vid ordnir heldur svangir tannig ad vid forum a hinn sivinsaela McDonalds a Times Square. Ad fjorum maltidum loknum advadum vid ad skella okkur a Maddam Tussaud vaxmyndasafnid sem var hin besta skemmtun. Tar fengum vid myndir af okkur med storstjornum a bord vid J. Lo og Usher. Nu voru oll sofn ad fara ad loka tannig ad vid hlupum i NBC studios og nadum sidustu skodunarferd dagsins. Tar fengum vid ad fara i studioid tar sem Conan O`Brien er tekinn upp og Saturday Night Life. Hapunkturinn var to klarlega tegar Dadi var valinn af ollum gestunum til ad flytja vedurfregnir a storaskjanum (hann komst to ekki i sjonvarpid en vid munum vaentanlega skella inn videoi fra tvi sidar meir).
Nu vorum vid aftur ordnir svangir og i tilefni af afmaeli Dabba forum vid a Planet Hollywood tar sem vid forum V.I.P. i rodinni auk tess sem hver fekk 10 dollara af maltidinni. Tvi var heildarhagnadur af New York passanum 30 dollarar. Alltaf gaman ad graeda. Um kvoldid hittum vid adra ferdalanga a hostelinu og fengum okkur i glas med teim og var tad hin besta skemmtun. Tar kynntumst vid folki fra hinum og tessum londum sem vid erum ad fara i og tvi komnir med tengilidi.
Naesti dagur for i central park og chill. Forum snemma ad sofa tvi vid turftum ad vakna half sex morguninn eftir. Nuna erum vid nykomnir til Cancun i Mexico sem lytur mjog vel ut. 30º hiti og sol. Vid erum ad fara ad laera kofun a morgun og tvi aettud tid ad eiga von a fleiri faerslum a naestunni asamt myndum. Eg kved ad sinni.
Fannar
p.s. vid viljum benda teim sem skrifadi undir minu nafni ad gera tad ekki aftur tvi tedda er ekki fyndid, tratt fyrir ad eg eigi til ad skella a sprell.
04.01.2007 09:10
Upphaf
Jæja þá er komið að því!
Í dag munum við félagarnir leggja af stað í þessa litlu ferð okkar, maður trúir því varla að það sé komið að því að kveðja fjölskyldu og vini.
Næstu 4 mánuðina mun bakpokinn vera okkar heimili og óvissan vera okkar besti og jafnframt versti óvinur.
Hafið það gott á meðan
10.12.2006 18:58
Styttist í þetta
Hérna munum við félagarnir segja svæsnar ferðasögur og smella inn nokkrum vel völdum myndum frá ferðalagi okkar. Stay tuned.
Ferðalagið byrjar 4. janúar 2007.
- 1
- 2