Færslur: 2007 Mars
26.03.2007 02:22
Astralia
Nuna sitjum vid strakarnir a netkaffi ad bida eftir rutu til Hervey bay, 4. afangastads okkar i Astraliu. Vid erum ad fara til Fraiser Island i utilegusafari.
Vid lentum fyrri hluta dags i Sydney og akvadum tvi ad nota timann vel enda attum vid flug ad kvoldi til, naesta dag til Cairns sem er borg ofarlega a austurstrond Astraliu. Naestu tvaer vikur ferdumst vid med rutu 3000 km fra Cairns til Sydney.
Vid vissum ekki ad daginn sem vid lentum var 75 ara afmaeli brunnar fraegu i Sydney og var borgin tvi idandi af mannlifi. Vid gerdum okkur litid fyrir og tokum thatt i hatidarholdunum med tvi ad labba yfir brunna eftir ad hafa gengid um borgina i nokkra klukkutima. Vid gengum yfir brunna med storglaesilega hatta sem voru med litla peru efst og verd eg ad segja ad tad var stormerkilegt ad sja brunna fulla af folki sem glodi(myndirnar tala sinu mali).
Einnig gengum vid um hofnina og kiktum a operuhusid fraega.
Naestu dagur var svipadur. Vid kiktum aftur a operuhusid enda var nidamyrkur tegar vid komum ad tvi daginn a undan. Einnig tokum vid ferju i Sydney sem for med okkur til Main. Tar forum vid a dyrasafn, to adallega saedyra. Tar saum vid ansi storar manta-ray, hakarla, skaldbokur, snaka, edlur ofl i teim dur.
Naest toku vid 3 naetur i Cairns sem er afangastadur flestra teirra sem aetla ad fara ad skoda stora koralrifid. Eg gaeti talad endalaust tala um hvad koralrifid er frabaert, staerst i heimi, eina lifveran sem sest fra geimnum og blabla en tid lesendur godir(sem munu aldrei sja hid frabaera koralrif, feis) verdid bara ad googla tad.
Allavega ta forum vid a hluta rifsins tar sem fair fara tannig ad rifid var ekki skemmt eftir turista eins og tad er sumsstadar.
Vid komum ad rifinu eftir klukkutima sjoferd og foru Fannar, Dadi og Einar ad kafa en eg(david) matti ekki fara af ymsum astaedum og let eg snorklid naegja. Strakarnir foru i 3 kafanir og sau otrulegan koral og eitrada fiska medal annars triggerfish og lionfish. Myndir af tvi vaentanlegar.
Einnig tokum vid vel a djamminu tarna og hittum vid svia/islending sem byr i svitjod (tessi helv islendingar eru allstadar) og var a ferdalagi med vinum sinum fra Svitjod. Vid tokum vel a tvi med teim felogum og taladi kaudi goda islensku tannig ad tad tyddi ekki ad baktala hann eins og e-r gaetu lent i.
Naesta stopp var djammbaerinn Arlie Beach sem er "stokkpallur" bakpokaferdalangans likt og Cairns. Vid gistum godar tvaer naetur tarna tratt fyrir ad turfa ad hlusta a kaefisvefn/hrotur hja bresku herbergisfelugum okkar. Skelltum okkur i ansi sveitt frodudiskotek og skelltum okkur i lonid i ollum fotunum en fordudum okkur tegar e-d saurugt folk byrjadi ad gera "naughty naughty".
Eftir 2. daga dvol skelltum vid okkur i 2 notta, 3 daga batsferd. I tessari frabaeru bats voru 30 einstaklingar komnir saman(flestir ungir og skemmtilegir hehe) a svaka seglbat. Vid sigldum um eyjaklassann Whitsunday Islands og var utsynid hreint otrulegt. Sama hvort tad voru eyjarnar sjalfar, solarlagid eda hinn otrulega stjornubjarti himinn ta var tessi ferd snilld. Vid snorkludum nokkrum sinnum en hapunkturinn var tegar vid forum a Whithaven Beach sem er fallegasta strond sem vid hofum sed(myndir i Airle Beach moppunni). Tarna var sandurinn skjannahvitur og sjorinn kristaltaer. Tarna var madur ad vada med sand sharks og sting ray og vorum vid nogu heimskir ad vera ad fiflast i teim.
Ad sjalfsogdu tokum vid "islendinginn" a thetta(eftir nokkra drykki). Sumir sofnudu i vitlausi rumi, sumir aeldu yfir thilfarid, sumir toludu um hvad Island vaeri LANG BEST i heimi og adrir toludu alltof hatt tegar allir adrir voru sofandi. Samt sem adur nadur vid ad vekja mikla lukku og var ahofnin anaegd med okkur.
Best ad na rutunni, komum fljotlega med adrar faerslu um aevintyri okkar a Fraser Island ef vid skilum okkur til baka.
Kv. Islendingarnir
Vid lentum fyrri hluta dags i Sydney og akvadum tvi ad nota timann vel enda attum vid flug ad kvoldi til, naesta dag til Cairns sem er borg ofarlega a austurstrond Astraliu. Naestu tvaer vikur ferdumst vid med rutu 3000 km fra Cairns til Sydney.
Vid vissum ekki ad daginn sem vid lentum var 75 ara afmaeli brunnar fraegu i Sydney og var borgin tvi idandi af mannlifi. Vid gerdum okkur litid fyrir og tokum thatt i hatidarholdunum med tvi ad labba yfir brunna eftir ad hafa gengid um borgina i nokkra klukkutima. Vid gengum yfir brunna med storglaesilega hatta sem voru med litla peru efst og verd eg ad segja ad tad var stormerkilegt ad sja brunna fulla af folki sem glodi(myndirnar tala sinu mali).
Einnig gengum vid um hofnina og kiktum a operuhusid fraega.
Naestu dagur var svipadur. Vid kiktum aftur a operuhusid enda var nidamyrkur tegar vid komum ad tvi daginn a undan. Einnig tokum vid ferju i Sydney sem for med okkur til Main. Tar forum vid a dyrasafn, to adallega saedyra. Tar saum vid ansi storar manta-ray, hakarla, skaldbokur, snaka, edlur ofl i teim dur.
Naest toku vid 3 naetur i Cairns sem er afangastadur flestra teirra sem aetla ad fara ad skoda stora koralrifid. Eg gaeti talad endalaust tala um hvad koralrifid er frabaert, staerst i heimi, eina lifveran sem sest fra geimnum og blabla en tid lesendur godir(sem munu aldrei sja hid frabaera koralrif, feis) verdid bara ad googla tad.
Allavega ta forum vid a hluta rifsins tar sem fair fara tannig ad rifid var ekki skemmt eftir turista eins og tad er sumsstadar.
Vid komum ad rifinu eftir klukkutima sjoferd og foru Fannar, Dadi og Einar ad kafa en eg(david) matti ekki fara af ymsum astaedum og let eg snorklid naegja. Strakarnir foru i 3 kafanir og sau otrulegan koral og eitrada fiska medal annars triggerfish og lionfish. Myndir af tvi vaentanlegar.
Einnig tokum vid vel a djamminu tarna og hittum vid svia/islending sem byr i svitjod (tessi helv islendingar eru allstadar) og var a ferdalagi med vinum sinum fra Svitjod. Vid tokum vel a tvi med teim felogum og taladi kaudi goda islensku tannig ad tad tyddi ekki ad baktala hann eins og e-r gaetu lent i.
Naesta stopp var djammbaerinn Arlie Beach sem er "stokkpallur" bakpokaferdalangans likt og Cairns. Vid gistum godar tvaer naetur tarna tratt fyrir ad turfa ad hlusta a kaefisvefn/hrotur hja bresku herbergisfelugum okkar. Skelltum okkur i ansi sveitt frodudiskotek og skelltum okkur i lonid i ollum fotunum en fordudum okkur tegar e-d saurugt folk byrjadi ad gera "naughty naughty".
Eftir 2. daga dvol skelltum vid okkur i 2 notta, 3 daga batsferd. I tessari frabaeru bats voru 30 einstaklingar komnir saman(flestir ungir og skemmtilegir hehe) a svaka seglbat. Vid sigldum um eyjaklassann Whitsunday Islands og var utsynid hreint otrulegt. Sama hvort tad voru eyjarnar sjalfar, solarlagid eda hinn otrulega stjornubjarti himinn ta var tessi ferd snilld. Vid snorkludum nokkrum sinnum en hapunkturinn var tegar vid forum a Whithaven Beach sem er fallegasta strond sem vid hofum sed(myndir i Airle Beach moppunni). Tarna var sandurinn skjannahvitur og sjorinn kristaltaer. Tarna var madur ad vada med sand sharks og sting ray og vorum vid nogu heimskir ad vera ad fiflast i teim.
Ad sjalfsogdu tokum vid "islendinginn" a thetta(eftir nokkra drykki). Sumir sofnudu i vitlausi rumi, sumir aeldu yfir thilfarid, sumir toludu um hvad Island vaeri LANG BEST i heimi og adrir toludu alltof hatt tegar allir adrir voru sofandi. Samt sem adur nadur vid ad vekja mikla lukku og var ahofnin anaegd med okkur.
Best ad na rutunni, komum fljotlega med adrar faerslu um aevintyri okkar a Fraser Island ef vid skilum okkur til baka.
Kv. Islendingarnir
26.03.2007 02:16
Myndir
Ja thu last rett! Thad eru komnar inn myndir og fullt af theim. Thetta er myndir fra Astraliu og Nyja Sjalandi....njotid


21.03.2007 10:36
Nyja Sjaland - Part 2
Afram holdum vid.
Thegar vid hofdum lokid vid dvol okkar i hinum merka bae Rotura logdum vid af stad til Napier. Su ferd einkenndist af fallegu landslagi, bokalestri og hver er madurinn. Nokkrum timum seinna vorum vid komnir. I Napier var mjog Islenskt sumarvedur, skyad og rigning inn a milli, hitinn i kringum 15 gradur. Vid fylltumst allir af leti og gerdum ekki neitt thann eftirmiddag, thad merkasta sem vid gerdum var myndasyrpa sem tekin var a Starbucks sem kemur a netid von bradar. Vid eldudum um kvoldid hid finasta spagetti bolones og bokudum Betty Crokker muffins i eftirrett. Vid heldum chillinu afram og sofnudum frekar snemma enda stor dagur framundan. Vid byrjudum daginn a ad horfa a stormyndina Paparazzi sem var hin finasta skemmtun, en otrulegt en satt var thad ekki adal vidburdurinn thann dag. Napier svaedid er thekkt fyrir ad vera med fullt af vinekrum og bjoda upp a okeypis vinsmokkun, eitthvad sem vid gatum ekki latid fara fram hja okkur. I tvo tima kembdum vid vinekrurnar og smokkudum um 30 raudvin sem urdu betri med hverjum sopa. Tharna komum vid fram fyrir hond raudvinsklubbsins Gullveigar sem hefur farid sigurfor um landid. Thegar vinnu okkar lauk keyrdum vid til Taupo.
Vid gistum i tvaer naetur i Taupo enda margt sem vid aetludum ad gera. Taupo er thekkt fyrir ad vera med hin ymsu skemmtileg stokk, tha er eg ad tala um teyju og fallhlifar. Thad var ekki haegt ad fara i fallhlifarstokk sokum thess hve skyad var, eitthvad sem vid redum ekki vid. Einar akvad ad skella ser i teyjustokk ofan i gljufur af 47m haum palli, hann var afar hugrakkur ad gera thetta og mun video kom inn a netid von bradar, hann faer einnig hros fyrir ad thad heirdist ekki mukk i honum allt stokkid. Vid letum thetta ekki naegja okkur og skelltum okkur i tennis og syndum thar snilldar takta sem hafa ekki sest sidan a sidasta Wimbelton moti, thad munu einnig fylgja myndir af thvi innan skams. Eftir oll aevintyrin okkar thurftum vid ad fara aftur til Auckland og gista eina nott adur en vid faerum til Astraliu.
Thegar vid komum til Auckland var St. Patricks Day og rosa veisla a ollum Irskum borum. Vid letum thetta audvitad ekki fram hja okkur fara og tokum thatt i thessari Irsku veislu. Vid drukkum heilagan Patrek eitthvad fram a nott og skemmtum okkur konunglega. Vid gatum ekki verid of lengi ad enda flug morguninn eftir. Daginn eftir voknudum vid hressari en nokkru sinni fyrr og vid tok agaetis flug. Thad sem var hvad skemmtilegast/leidinlegast vid flugid var thegar vid lentum i Sydney. Thad er nu thannig ad thegar madur kemur ur flugi tekur madur upp sima og hringir jafnvel eitt eda tvo simtol. Thad er eitthvad illa lidid i Sydney og fekk einn ferdalangur ad finna fyrir thvi. A medan hann stod i vegabrefsaritunar-rodinni (flott ord), talandi i simann, kom vordur upp ad honum og sagdi ad thad vaeri bannad ad tala i simann og benti a litid skilti til ad sanna sitt mal. Thad sem stod lika a thessu skilti var ad sektin vid ad tala i simann var 1000 dollarar (55.000 isk) og spurdi hann strax hvort hann vildi greida med korti enda sedlum. Greyid karlinn gat ekkert gert og neyddist til ad skrifa avisun a stadnum. Thetta kennir okkur ad leita ad ollum litlum skiltum thegar vid forum a flugvelli!
Thad verdur ekki meira ad sinni, verid thid sael.
Fannar
19.03.2007 06:56
Nyja Sjaland
Godir halsar naer og fjaer!
Nu er dvol okkar i Nyja Sjalandi lokid og leid hun vaegast satt hratt. A theim 10 dogum sem vid vorum i Nyja Sjalandi keyrdum vid ruma 2000 km, forum a margar vinekrur og gistum a 7 hostelum. En byrjum a byrjuninni.
Thegar vid lentum i Auckland leist okkur strax vel a borgina og orsakadist thad medal annars af thvi ad vera loks komnir i ensku maelandi land. Vid byrjudum a godu rolti um midbaeinn, kiktum i bokabudir thar sem blasti vid okkur bokaflod af enskum bokum, eitthvad sem vid vorum bunir ad bida eftir lengi. Vid drifum okkur i bokarekkann sem starfsfolkid hafdi maelt med og ein af fyrstu bokunum sem vid saum var bokin Voices eftir Arnald Indridason. Okkur hlynadi i hjarta thegar vid saum thad og fylltumst Islendinga stolti thegar hann var titladur sem einn af fremstu hofundum Evropu. Vid gengum ut i saeluvimu en hun fljott truflud, a medan vid stodum og fylgdumst med einum faerasta gotulistamanni Aucklands kom upp ad okkur madur og baud okkur vinnu. Hann baud okkur vinnu sem leikarar i auglysingu, vid neitudum honum undir eins enda a leid i ferdalag um Nyja Sjaland.
Daginn eftir Arnalds Indridasonar aevintyrid forum vid i klettasigsferdalag. Vid vorum keyrdir i 40 minutur fra Auckland thar sem blasti vid okkur ospilltur frumskogur sem beid eftir komu okkar. Vid gengum upp i 150m haed thar sem sigid hofst. Vid sigum nidur mishaa fossa sem voru fra 10m og upp i 50m. Thess a milli stukkum vid nidur af klettum. Thetta var hin besta skemmtun og fullkomin byrjun a Nya Sjalandi.
Vid fengum bil a leigu daginn eftir og tha hofst ferdalagid. Vid keyrdum fyrst nordur a Nyja Sjaland a stad sem heitir Bay of Island og gistum eina nott. Vid forum i okkar fyrstu heitu laug af morgum enda er Nyja Sjaland med fullt af heitum hverum. Einnig skelltum vid okkur a vinekru og vorum afar anaegdir med vinid thar, ekki man eg hvad hun heitir enda hljoma thaer allar eins. Vid forum lika i sukkuladi verksmidju enda var buid ad lofa okkur okeypis synishorni. Thetta synishorn var ekki upp a marga fiska en synishorn engu ad sidur.
Naest var ferdinni heitid til Rotorua sem er thekkt fyrir ad vera mikill adrenalin baer. Fyrsta heila daginn okkar brunudum vid i gardinn sem er med allskonar adrenalin taeki. Thad fyrsta sem vid forum i er risastor rola, hun er 40m ha og thegar madur er kominn a toppinn tosar madur i spotta og madur hrapar nidur a 130km hrada. Thad var mikid fjor og reyndi a raddbondin. Naest forum vid i spittbat sem brunadi med okkur i nokkra hringi. Thessi batur a vist ad svipa til formuluaksturs en hann fer ur 0 - 100km hrada a thremur sekundum. Thridja taekid okkar var steiktasta taekid en thad var fallhlifastokkshermir. Thar lagum vid fyrir ofan risastora viftu sem theytti okkur upp i loftid. Tharna svifum vid i einhvern tima og a medan fauk allt munnvatn upp medfram kinnum. Loka taekid var kallad Zorb og var thad skemmtilegasta. Thar vorum vid inni i risastorri uppblasni kulu og rulludum nidur brekku eins og hamstur a godum degi. Vid gatum ekki hamid hlaturinn a medan rullinu stod og komum skaelbrosandi ur kulunni. Thannig var thessi godi dagur.
Eg verd ad haetta nuna en framhald kemur a morgun eda hinn.
Fannar
13.03.2007 06:31
Myndir...
Strakarnir a Nyja Sjalandi hafa verid duglegir og sett inn faeinar myndir.
Thvi bendum vid mynda ahugafolki ad skoda thaer og einnig bendum vid a ad hverjum sem er er frjalst ad prenta thaer ut og jafnvel hengja myndirnar upp heima hja ser. Myndirnar sem um raedir eru i moppum fra Chile, Brazil, New Zealand og Fronsku Polinesiunni
Kvedja,
Heimsreisu mennirnir
Thvi bendum vid mynda ahugafolki ad skoda thaer og einnig bendum vid a ad hverjum sem er er frjalst ad prenta thaer ut og jafnvel hengja myndirnar upp heima hja ser. Myndirnar sem um raedir eru i moppum fra Chile, Brazil, New Zealand og Fronsku Polinesiunni
Kvedja,
Heimsreisu mennirnir
10.03.2007 05:59
Timaflakk og Tahiti
Komid thid sael ollsomul! Litid hefur verid um blog hja okkur undanfarna viku og orsakadist thad medal annars af thvi ad minutuverdid a netkaffihusum a tahiti er dyrara en biominutan a islandi og akvadum vid thvi alfarid ad sleppa thvi. En afram med ferdasoguna.
Vid gerdum ekki mikid sidustu daga okkar a Paskaeyjum en their voru tho ansi vidburdarikir. Vid forum ad snorkla vid hofnina og hittum thar einn argentinubua. Thessi madur hafdi verid a vinna a skutu sem var a leid i kringum hnottinn en var rekinn thegar hann kom til paskaeyja og var thvi peningalaus og buinn ad vera fastur a thessari blessudu eyju i halfan manud. Honum hefur eflaust verid farid ad leidast enda vorum vid bunir ad gera allt sem er haegt ad gera a tveimur dogum. Thetta var mjog vidburdarikur atburdur. I sjonum saum vid einhverja fiska en hapunkturinn var ad sja risa skjaldbokur syndandi med manni. Vid skelltum okkur lika i bio a stormyndina Rapa Nui en hun var synd a "the giant screen" thad kemur mynd af honum von bradar. Daginn adur en vid forum vorum vid ad keyra a einni af fjolmorgu gotunum paskaeyju thegar loggan sagdi okkur ad keyra ut i kant og stoppa bilinn. Vid vissum ekki hvadan a okkur stod vedrid og tok hun Dabba a eintal fyrir utan bilinn. Hann var mikill okufantur i augunum a loggunni vegna thess ad hann tok u-beyju sem er vist mjog haettulegt i augum paskeyinga. Adur en vissum vorum vid komnir um bord i flug a leid til tahiti og var thad flug ekki i verri kantinum. Hver og einn med sjonvarp og 30 biomyndir ad eigin vali. Flugid var 4 og halfur timi en timamismunurinn 5 timar thannig ad vid lentum half tima adur en vid tokum af stad og erum thvi ordnir timaflakkarar og vorum vid allir himinlifandi yfir ad ferdin okkar lengdist um 5 tima.
Thegar vid komum til Tahiti forum vid strax yfir a eyju sem heiti Moorea og er rett fyrir utan Tahiti og dvoldum thar allan timann. Thessi eyja er full af kokoshnetum og nygiftum hjonum. Sjorinn i kringum eyjuna er jafnheitur og loftid eda i kringum 30 gradur. Sjorinn er einn sa taerast sem finnst og fullur af koral og flottum fiskum. Vid eyddum mestum tima okkar i ad snorkla og saum vid igulker, saebjugu og risa skotur. Hotelin tharna eru i dyrari kantinum, flest 5 stjornu og byggd ut a sjo. Vid gistum tho ekki a thannig heldur edal oloftkaeldu herbergi sem var mjog skemmtilegt. Vid stoppudum ekki lengi tharna og reyndum thvi ad nyta timann okkar vel en sidasti dagurinn for i bid. Vid eyddum honum a Tahiti og thar sem vid vorum ekki med gististad thar gatum vid ekki gert neitt. Eftir 17 tima hangs flugum vid til Nya Sjalands. Thad flug var einnig athyglisvert vardandi timaflakk. Thar sem vid flugum yfir timalinuna tha misstum vid heilan dag ur ferdinni thannig ad hamingjan um 5 tima groda vardi stutt. Vid flugum a fimmtudegi og lentum a fostudegi, humm hvernig er thad haegt? Ju thratt fyrir ad timamunurinn er ekki nema 1 timi er hann i raun 23 timar thannig ad nuna erum vid 11 timum a undan islandi en vorum 10 timum a eftir.
Nuna erum vid s.s. staddir i Nya Sjalandi og aetla eg ad bida med ad skrifa um thad sem vid erum bunir ad gera her. Myndir koma bratt og eg kved ad sinni.
Fannar
03.03.2007 19:29
Santiago og sveitalíf á páskaeyjum
Nú erum vid piltarnir maettir til páskaeyja eftir stutta dvol i santiago.
Vid kvoddum Rio med soknudi, en urdum víst ad halda áfram. Thad byrjadi ansi skemmtilega, 5 tima flug til Santiago frá Rio vard ad rumum 8 timum thvi flugvélin nadi ekki ad millilenda i Sao Paulo, og vard ad snúa vid og leggja aftur ad stad. Thví lentum vid um midnaetti í hofudborg Chile, Santiago. Vid vissum ekki vid hverju aetti ad búast thar en buid var ad segja okkur ad detta vaeri mengadasta borg sudur-ameríku og steikjandi hiti. Thegar vid vokndudum daginn eftir kom allt annad ad daginn, thaegilegur hiti, mjog evrópsk borg og stór og enginn veruleg mengun. Thó tókum vid eftir hvad folk atti vid med mikilli mengun seinna thegar vid stodum upp a einhverjum virkisvegg, ad varla sást i andes fjollin sem umkringja borgina. Var okkur thá hugsad til Íslands, thar sem madur sér eins langt og augad eygir, thar ad segja, ef thú ert med fullkomna sjón eda notir gleraugu vid rétt haefi. Chile er víst mikid pulsu land svo vid fengum okkur pulsu, en hápunkturinn var thó thegar vid fórum í einn elsta og staersta víngard Chile, Concha y Toro, sérstaklega thar sem 3 af okkur eru í virtum raudvínsklúbbi. Tharna hlupum vid um akrana og smokkudum a vínberum sem bidu eftir thvi ad verda ad raudvínum. Smakkad var á tveimur vínum, annars vegar 2 ára og hins vegar 10 ára gomlu víni. 10 ára vínid hafdi vinningin hjá okkur enda med fínni vínum Chile, 4 besta vín í heimi var okkur sagt og selst flaskan á um thad bil 50.000 kr. ísl eda 400.000 chileska pesó sem segir allt um hversu brengladur gjaldmidill er. Tharna kaupum vid mat á 10.000 og bjór a 1000. Vid komumst ad dví líka ad vid erum ad ferdast í flull stuttan tíma i samanburdi vid Thjódverja sem vid rákumst á á hosteli okkar, en hann var búinn ad vera a ferdalagi í lítil 20 ár, "There is nothing else to do" sagdi hann.
Dvolin okkar i Santiago var thó fullstutt, adeins tveir dagar en naest flugum vid til Páska eyja eda Rapa Nui, nafla heimsins ad sogn heimamanna. Flugi til Páska eyja var flýtt um einhveja tíma, svo í stad thess ad fá ad vakna 7 um morguninn, fengum vid ad vakna 4 um nóttina. Flugid gekk vel fyrir sig ádur en vid vissum vorum vid maettir. Ekki vissum vid mikid um eyjuna annad en ad hér aettu ad vera stórir steinkallar, um 400 talsins og ad hér aettum vid ad gista i 4 naetur. Thegar vid maettum ad flugvollin baudst okkur gisting i einbýlishúsi hjá fjolskyldu, 2 herbergja med snyrtingu og eldhúsi. Thegar vid vorum komnir i husid okkar, leid okkur eins og i sveit, stór og gódur hestur í bakgardinum, hundar utum allt sem og haenur og ungarnir theirra. Vid vorum thví ansi fljótir ad eignast okkar fyrsta vin, hundinn Ricky, en okkur fannst nafnid smellpassa vid hann en hann fylgir okkur hvert sem vid forum, og ef ekki er hann fyrir utan húsid hjá okkur. Vid leigdum okkur jeppa og fjorhjól og thví hofum vid keyrt nokkra hringi um eyjuna, skodad flest alla Moai-ana eda svona ca 278 og thess á milli eldad og sofid i litla fallega húsinu okkar. Hér hofum vid ekki thurft ad nota vekjaraklukku en thó alltaf vaknad snemma, galid i honunum og geltid i hundunum, sem eru orugglega fleiri en íbúar eyjunnar, sjá til thess.
Á kvoldin chillum vid svo med Moai og horfum á solina setjast, horfum svo a stjornurnar og tunglid sem lýs upp eyjuna. En svo drífum vid okkur heim ádur en hundarnir rádast á okkur.
Tahiti tekur svo vid naest er okkur sagt,
2 mándur búnir, 2 eftir.
Nog i bili,
dadi
- 1
Flettingar í dag: 133
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 252
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 29435
Samtals gestir: 3841
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 01:40:15