Myndbond

Myndbond

Herna munum vid setja inn nokkur vel valin myndbond sem vid hofum tekid i ferdinni.

Cancun, Mexiko
Herna stukkum vid nidur af kletti i helli sem mayarnir notudu til ymissa verka. Vid vorum allir sammála um tad ad tessi hellir er eitt tad fallegasta sem vid hofum sed.
Linkur:http://www.youtube.com/watch?v=BAEVsKmb-d8

Ilha Grande, Brasil
David og Einar voru ad labba a paradisareyjunni Ilha Grande tegar teir rákust apaflokk. Teir tóku sig til og gáfu teim ad borda eins og sést vel i tessu myndbandi.
Linkur:http://www.youtube.com/watch?v=VNbl0jmdj64

Rio de Janeiro, Brasil
Vid forum 7 saman i hang-gliding yfir Rio sem var hreint otrulegt. Vid tokum myndband af tvi tegar einn af okkur for framaf 550m haum klett og einnig stutt myndband tegar einn af okkur var i loftinu.
Linkur: http://www.youtube.com/watch?v=6AvUKO66DFs

Paskaeyjar, Chile
Vid strakarnir leygdum fjorhjol a Paskaeyjum. Her sest orstutt video af thessum merka atburdi.
Linkur: http://www.youtube.com/watch?v=nyc1K5kbICA

Moorea, Franska Polinesian
Thegar vid vorum a eyjunni Moorea  vid Tahiti forum vid ad snorkla. I midju snorkli rakumst vid a fallega skotu og nadum video af henni.
Linikur: http://www.youtube.com/watch?v=DeGsfDLI20o

Koh Tao, Thailand
Skelltum okkur fyrst i filagongu eda elephant tracking og sidan i kennslu i taelensku bardagalistinni muh thai.
Filaganga: http://www.youtube.com/watch?v=Vm_R2ihRe_U
Muh Thai: http://www.youtube.com/watch?v=i8aEBSoI6xk

Today's page views: 28
Today's unique visitors: 4
Yesterday's page views: 21
Yesterday's unique visitors: 2
Total page views: 32926
Total unique visitors: 4450
Updated numbers: 5.7.2025 13:58:43