Blogghistorik: 2007 N/A Blog|Month_1

31.01.2007 04:26

Kvedjustund i BA

Kvedjustund í Buenos Aires ( Ísl. Stundarkvedja í Gódu lofti )
 
Nú er dvol okkar hér í BA ad ljúka. Eftir nokkra stund eda ca 2 tíma, holdum vid á leid frá Hostelinu okkar og nidur á rútustodina Retiro, thar sem tekur vid 5 tíma rútuferd til Rosario, sem er borg nordur-austur af BA.
Thad má segja ad vid hofum notid tíman hér í BA til fullnustu, farid í oll merkilegstu hverfin og stadi, bordad steikur í flest oll mál og horft á tangó og sídast en ekki síst, dansad tangó.
 
Hér hefur verid mjog heitt, her eru engar sundlaugar né strendur thannig ad vid hofum svitnad vel og mikid, Einar thar kannski hvad mest, thar sem i tvo skipti hefur fidrildi komid og tekid sér bólfestu á bolnum hans, Einari til mikillar ánaegju. Vid endudum meira segja ad kaupa viftu í herbergid okkar en herbergid er lítil kompa med glugga fram á gang og engri loftraestingu, medalhitinn thar kringum 35 grádur thegar slokkt er á viftunni en hitinn fer alveg nidur í 30 grádur thegar kveikt er á henni.
Enn og aftur sannadist thad ad dessi heimur er minni en madur heldur, thegar 3 íslendingar tékkudu sig hér inn í gaer.
I gaer forum vid svo á hinn fullkomna stad, eda allavega hinn fullkomna stad fyrir mikla matmenn, en vid borgudum ca 800 kadl og gátum bordad eins mikid af steikum, ollum staerdum og gerdum, medlaeti, eftiréttur og vínflaska á mann. Eins og gódur draumur. Einnig rákumst vid thar á adra ferdalanga og fórum vid svo eftir thad med theim á írskan pub og fengum orlítid af oli.
Dagurinn i dag einkenndist svolítid af íthróttum, vid horfdum á Ísland - Danmork í gegnum webcam á MSN, svolítid sérstakt, misstum reyndar af framlenginunni thví vid thurftum endilega ad fara á fótboltaleik:) Thad var svakaleg stemning, leikurinn endadi 3-0 fyrir okkar lidi, og sungu áhorfendur stanslaust sem voru í kringum 30 thúsund frá fyrstu mínútu til theirrar sídustu eda naest sídustu. Madur vorkenndi svolítid studningsmonnum hins lidsins, sem voru frá Uruguay en Argentínu menn eru mjog thodernissinnadir og fengu Uruguay menn sem fáir voru ad finna fyrir thví í songvum og bendingum.
Annad aevintýri sem vid félagarnir lentum í var orlítid glaepsamlegt. Thannig er mál med vexti ad á veitingastad nokkrum sem vid snaeddum á neitadi afgreidslufólkid ad taka vid sedli frá Dabba vegna thess ad hann var falsadur. Vid bolvudum thessu ad sjalfsogdu og hirtum sedilinn, med thad í huga ad nota hann fyrr eda sídar. Thegar vid skodudum sedilinn nánar var greinilegt ad hann var falsadur enda úr allt odrum pappír.
Okkur líkar vel vid hér og kvedjum Buenos Aires med soknudi. Fyrir trjááhuga menn er BA nokkud athyglisverd, en thad er kannski ekki mikid af theim, en thegar madur rekst á thau, thá eru tréin mjog stór og mikil.
 
Svo vid minnumst rétt á planid naestu daga, thá forum vid nú til Rosario, og thadan líklega til Igazu og svo yfir til Brazi, dagsetningar óákvednar.
 
Látum thetta naegja,
Hasta la vista,
dadi

28.01.2007 15:58

Fótbolti og tangó

Sael veridi

Sidustu dagar hafa algjorlega undirstrikad thad ad vid erum i fríi, voknum seint, bordum kvoldmat rett fyrir midnaetti og vokum langt fram a nott. Argentinumenn virdast tho gera thad lika, t.d. í hvert skipti sem vid forum ut ad borda tha eru their ad maeta thegar vid erum ad klara eftirettinn okkar, mjog serstakt. Helstu vandamalin okkar eru ad akveda hvar vid eigum ad borda naest eda hvad vid eigum ad borda, eitt er tho ljost ad vid pontum ekki aftur ensalada sem vid heldum ad vaeri einhver ekta argentiskur matur en svo kom i ljos ad thad var bara skal af salati.
Fostudagurinn einkenndist algjorlega af tango, fyrst forum vid i tango kennslu i heila 3 tima thar sem David kenndi heimamonnum tangoinn upp a nytt, seinna um daginn forum vid sidan a litinn veitingastad thar sem vid duttum inn a ovaenta tango/song syningu. Tango er mjog svo krefjandi og astridufullur dans eins og vid felagarnir fengum ad kynnast.
I gaer skelltum vid okkur i heimsokn i Boca hverfid sem er liklega thekktast fyrir hverfislidid Boca Juniors, sem hefur alid af ser marga helstu snillinga fotboltans. Boca er frekar fataekt hverfi tho svo madur sjai thad vodalega lítid á íbúum thess thvi íbúar Buenos Aires klaeda víst alla fátaekt af sér. Okkur var radlagt ad halda i thessar 2 turistagotur eins og lím ef vid vildum ekki vera raendir, og thvi gafst ekki faeri a ad skoda thennan heimsfraega leikvang Boca Juniors.

Eins og er thá er frí í Argentísku deildinni (sumarfrí) en nokkrir leikir eru i Copa libertadores (meistaradeildin i S-Ameriku) og munum vid na einum leik a thridjudaginn i theirri keppni, vidureign Velez og Danubio. Velez er hedan en Danubio er fra Urugay, gamla lid meistarans Diego Forlan.
Beint eftir leikinn munum vid svo yfirgefa BA og hefja thar med alvoru bakpokaferdalag, fyrsta stopp er litill baer ad nafni Rosario.

Latum thetta duga i bili
Adios amigos

26.01.2007 21:38

Myndir

Thad eru komnar inn fyrstu myndir frá Miami og Buenos Aires. Fleiri á leidinni.

25.01.2007 23:29

Langt ferdalag og Buenos Aires (isl. Gott Loft)

Nú erum vid komnir til Buenos Aires eftir mjog langt ferdalag. Thad ma med sanni segja ad ferdalagid fra Miami til Buenos Aires hafi verid mjog leidinlegt og threitandi. Vid flugum fra Miami klukkan 8 ad kvoldi til og lentum klukkan 8 naesta morgunn. Vélin var mjog trodin og sátum vid allir sitt og hvar. Ég (Fannar), Einar og Dabbi lentum allir í midjusaeti. Ég á milli tveggja feitra, Einar á milli tveggja andfúlla og Dabbi á milli tveggja Breta sem voru tudandi allt flugid. Vid tremenningarnir nádum engum svefni tá nóttina á medan Dadi svaf eins og engill alla ferdina.

Tegar vid lentum loks i Rio De Janeiro tóku vid langar radir en ad teim loknum turftum vid ad finna flug til Buenos Aires. Sú leit byrjadi ekki vel thar sem kerlingin í midasolunni vildi ekki selja okkur mida vegna tess ad vid vorum ekki frá S-Ameríku. Vid bolvudum henni í hástert thví ef vid hefdum ekki fengid ad fljúga til Buenos Aires hefdum vid thurft ad skipuleggja S-Ameríku dvolina alveg upp á nýtt og vid fastir í Rio med enga gistingu. Vid ákvadum thvi ad fara til annars flugfélags og thar vildi konan selja okkur flug. Vid keyptum mida tveimur tímur fyrir flug og gekk thad frábaerlega. Svefngalsi á haesta stigi hjá thremur okkar og var thetta mjog skemmtilegur flugvollur. Thegar vil lentum loks í Buenos Aires var 30 tíma flugferdalagi loks lokid og vid brunudum á naesta steikhús. Tha fyrst gerdum vid okkur grein fyrir hvad thad er ótrúlega ódýrt í S-Ameríku.....Nautasteik, medlaeti og bjór á heilar 650 kr.

Fyrsti dagurinn okkar var mjog heitur og sveittur og gengum vid um midbae Buenos Aires endilangan. Kíktum einnig í kirkjugard thar sem stórstjarnan Evíta er grafin ásamt ollum merkustu Argentínumonnum sídustu alda (konnudumst ekki vid neinn nema Evítu). Ég lenti heldur betur í aevintýri tegar vid vorum á rabbi um baeinn. Á einu torginu var galdramadur sem vakti athygli okkar. Vid stódum tarna og fylgdumst med thegar hann reif í mig og dróg mig inn í hringinn. Thar gerdi hann greinilega grín ad mér á Argentísku og hlógu allir vidstaddir ad mér. Allt í einu byrjadi hann ad rífa af mér bolinn og ádur en ég vissi stód ég ber ad ofan og gerdi mér ekki grein fyrir ad ég var med aulalega mittistosku fyrr en fólk fór ad benda og hlaeja. Ég reif hana af mér eins og ódur madur og fleigdi til strákanna. Nú beid ég eftir galdrabragdinu med bolinn en hann henti mér aftur inn til áhorfendanna og gerdi grín ad bolnum mínum. Korteri seinna gerdi hann eitthvad aulalegt galdrabragd med sígarettur og tad eina sem ég uppskar var nidurlaeging og sígarettulykt í bolnum mínum.

Fyrir utan thetta tá erum vid bara búnir ad vera ráfa um og njóta mengunarinnar. Borgin er mjog evrópsk í útliti og menningu en mikil mengun setur sitt strik í reikninginn. Vid eigum pantadan Tangotíma á morgun og munu myndir fylgja med.

Ég kved ad sinni og lofa ad thad verdi ekki langt í naestu faerslu.
Fannar

22.01.2007 20:14

... i'm going to maimi ...

Thott titill faerslunar gefi til kynna ad vid seum ad fara til maimi tha erum vid reyndar ad fara fra maimi. Ta tekur vid flug sem byrjar kl 20 en endar kl 08. Skemmtilegt thad.

Thad maetti segja ad okkur hefur litist misvel a miami allan thann tima sem vid hofum verid herna. Sjalfur er eg mjog feginn ad hafa verid yfir helgi herna enda vaeri litid annad ad gera herna en ad djamma og hanga a strondinni um helgar med ollu silikon og uturbotoxudu folkinu herna.

Dvol okkar herna hefur motast mikid af skrautlegum manni sem eg(david) hitti tegar eg for adeins ut ad labba fyrsta kvoldid herna. Hann stoppadi mig af tegar eg var ad labba og spurdi mig um leidbeiningar. Tegar tad kom i ljos ad eg vaeri fra Islandi ta tryllist kaudinn og vildi olmur fa mig a djammid enda djammadi hann (ad eigin sogn) alla daga vikunnar. Hann gaf mer simanumerid sitt.

Tegar eg kom uppi herbergi sagdi eg strakunum fra gedbilada gamla manninum sem eg hafdi rekist a, og hlogum vid mikid. Tad er ekki frasogu faerandi nema tad ad naesta dag rekumst vid aftur a Ricky og ennta verdur hann aestari ad fa okkur a djammid. Um kvoldi hittum vid hann fyrir utan hotel. Hann kemur okkur VIP inn sem var ekki slaemt mida vid tad ad vid turfum ekki ad borga eda syna skilriki. Flestir i tessu partyi komu keyrandi a porsche, ferrari, lamborgini, maybach eda alika bilum. Partyid var fint en tetta var baedi uti og inni party med sundlaug og svo var fraegt folk fra comedy central eins og hann Jon Stewart sem var kynnir a sidustu Oskarsverdlaunahatid og einnig hittum vid Ithrottafrettamanninn ur Anchorman.

A laugardagskvoldi forum vid sidan a The Mansion sem er adal klubburinn herna a South Beach. Ad sjalfsogdu turftum vid ekki ad borga og forum inn i VIP tar sem Ricky boy tekkti mann og annan. Eg er ekki fra tvi ad skemmtistadir verdi ekki mikid flottari en tetta. Tad var heljarinnar tiskusyning rett yfir 01 og tokum vid strakarnir nokkur velmenni i VIP svaedinu.

Ad minu mati lysir nyfudni vinur okkar hann Ricky miami mikid. Ricku er um 40 ara, ogiftur madur sem djammar alla daga og hefur enga hugmynd hvad hann a ad gera af ser. Thott vid viljum ekki koma med sleggjudomi ta er mikid af feik folki herna sem aetlar ser ad lifa e-n draum, rikir kallar ad pimpast og ungar myndarlegar stelpur ad grafa gull.

Annar var bara gott vedur, strondin fin, hosteldi tess virdi og madurinn agaetur. Eg maeli med dunkin doughnuts fyrir amerikufara.

Nokkrir skemmtilegir frasar fra Ricky - I fucking love Maimi, Its amazing, Can u believe how drunk I was last night

Kv. David

18.01.2007 02:35

Vinir í Mexíkó

Nú er dvol okkar í Mexíkó senn ad ljúka og a teim tíma sem vid hofum verid her hofum vid eignast marga góda vini.
 
Fyrsti vinur okkar er enginn annar en Papa Schuggz sem er annar eigandi samnefnds veitingahúss. Hann er vel tenntur og med netta ýstru en vid daemum hann ekki fyrir tad. Vid slysudumst inn a stadinn hans fyrsta kvoldid og sjaum vid ekki eftir tvi. Hann baedi eldar besta Mexíkóska matinn á ollu Cancun svaedinu (og er ódýrastur í thokkabót) og einnig hefur hann leidbeint okkur mikid her. Hann reddadi okkur ferd a eyju sem heitir Isla Mujeres a frabaeru verdi (heilum 10% afslaetti) og i thokkabot ta sotti hann okkur a hotelid um morguninn og keyrdi ad ferjunni. Thessi ferd var mjog skemmtileg, vid snorkludum, bordudum mexíkóst hladbord og endudum ferdina a strond a ad vera ein su flottasta í heiminum.
 
Annar vinur okkar er kofunarkennarinn okkar George (borid fram Horhei). Hann er kominn a midann aldur, kaflodinn (svipad mikid og Dabbi bara gráhaerdur) og med myndar mottu. Hann for med okkur i lokakofunina i dag og var hún svo sannarlega mognud. Vid fórum á 18 metra dýpi og er tad mun skemmtilegra en ad kafa á 7-8 metra dýpi. Stuttu eftir ad vid komum ofan í sáum vid okkar fyrsta hákarl (thetta er engin lýgi) og var tad mognud sjón. Thad sem kom okkur mest á óvart var ad hákarlinn virtist frekar vera hraeddur vid okkur en vid vid hann. Vid saum eftir thetta 3. adra hakarla (einn sofandi undir kletti), graenan ál sem lá í holunni sinni, humar og milljón adra fiska í ollum regnbogans litum.
 
 
 
 
 
   Samsonar hákarl og vid sáum.
 
 
 
 
 
 
Thridji vinur okkar er Pedro Peñen Gonzales og starfar hann á ferdaskrifstofu rétt hjá hótelinu okkar. Pedro veit ekki mikid en honum tókst thó ad selja okkur ferd til Chichen Itza sem eru staerstu Mayarústirnar í Mexíkó. Thessi ferd var alveg mognud og vel virdi 3. tíma rútuferdinni ad rústunum. Tharna voru pýramídar, hof, geimskodunarstod og leikvangur tar sem voru stundadar mannfórnir...allt mjog skemmtilegt. Eftir ad hafa skodad rústirnar fórum vid í helli sem var agjor paradís. Hann var alveg hringlóttur og 30 metra djúpur. Á botninum var svo vatn sem haegt var ad stokkva í. Vid stukkum af haesta pallinum rumu 10 metrum (hetjur).
 
Fyrir utan thessa thrja vini tha virdast allir vilja vera vinir okkar. Leigubílstjórar hreinlega hrópa "TAXI TAXI" á eftir okkur og thegar vid segjum nei tha spyrja their undir eins "you want taxi". Thad er alltaf jafn gaman. Thad eru allir starfsmenn í thjónustustorfum betlarar af guds nád og hafa komid upp ófáar vandraedalegar thagnir thegar vid viljum ekki tipsa thau. Dadi var thó rausnarlegur einn daginn thegar hann ákvad ad borga konunni sem thrífur herbergid okkar 20 peso í tips. Hún brást ekkert of vel vid og var hann mjog hissa á thví og fussadi dónaskapnum í henni, sídar komumst vid ad thví ad 20 peso eru heilar 140 krónur.
 
Thegar vid lítum til baka yfir Mexíkó thá gerum vid thad med bros á vor og brosid minnkar ekki thegar vid hugsum til thess ad vid erum ad fara til Miami á morgun og verdur thad eki sídur skemmtilegt.
 
Ég kved thví ad sinni og minni ykkur á ad vid erum búnir ad vera úti í 14 daga og adeins 114 dagar eftir. Einnig eru komnar inn fleiri myndir frá New York og Cancun.
 
Fannar

17.01.2007 01:25

Myndir

Fyrstu myndirnar eru loksins komnar. Thetta eru myndir fra New York og Cancun og eru a nokkrum sidum. Naesta faersla kemur a morgun.

13.01.2007 00:26

Saeldarlíf í Mexíkó

Sidustu dagar her i cancun hafa verid mjog rolegir og godir og eins og titillinn gefur til kynna, da hefur detta verid mikid saeldarlif og gaeti einhver madur sagt okkur vera letingja. Dagarnir hafa i raun runnid solitid saman i eitt. Vid sofum oftast til svona 10-12. Forum svo da ad laera kofun, liggja i solinni, labba med fram strondinni, borda, eda einfaldlega legid upp á herbergi og sofid, lesid, horft a sjonvarpid, spilad psp eda spilad spil og drukkid orfáa bjóra.
 
Vid erum bunir ad vera duglegir ad prufa hina og dessa odyru matsolustadi og fengid mjog fínan mat fyrir litinn pening eda da vid forum og kaupum okkur braud til ad elda og steikti dabbi dessa finu samlokur fyrir okkur piltana en ponnurnar hafa tho verid ónotheafar eftir thá eldamennsku, enda eru ponnurnar fra sidasta strídi. Mexikanski maturinn svo og annar matur hefur farid vel ofan i magan, ef eitthvad er tha hefur fylgt adeins meiri vindgangur en venjulegt er en dad kryddar bara upp a tilveruna a einn eda tvo haetti. Og talandi um vind, da hefur vindurinn her i mexiko leikid okkur soldid gratt og ekki gratt. Vindurinn hefur ordid til dess ad vid hofum ordid ennthá latari en vid hofum ekki enn da getad farid og kafad i sjoinn sem er partur af kofunnar kennslunni, sem og vid hofum ekki nennt ad liggja a strondinni i vindinum. Vindurinn er thó alls ekki kaldur heldur blaes litlum 25-30 stiga hita vindi i andlit okkar thegar vid kikjum ut, sol og sky til skiptis.
 
Hotelid okkar her i Cancun er thraelfínt, herbergid okkar er stort og gott, allavega 5-falt staerra en herbergid okkar i NY, og er med 3 rumum sem thydir ad vid skiptumst ad sofa tveir og tveir saman i sama rumi, annars vegar Dadi og Fannar og hinsvegar Einar og Dabbi sem vakna avallt i fadmlogum. Eini gallin er kannski gaurinn nidri i mottokunni, sem er ekki med tómat i hausnum, ef vid spyrjum hvad klukkan er tha bendir hann a check inn timan og ef vid spyrjum hvad dad kostar hann á internetid, da bendir hann okkur a ad vid durfum ad nota pening, sem og hann gleymir flest ollu sem vid segjum honum.
 
Svo skemmtilega vildi til ad enginn af okkur kom med klukku sem synir kannski ennda meira hversu mikid letilif detta er, vid vitum eiginlega aldrei hvad klukkan er. Hinsvegar hofum vid adeins studst vid vekjaraklukkuna hans dabba degar vid erum upp á herbergi, annars vitum vid ad klukkan er meira en hálf sjo ad morgni ef solinn er kominn upp svo sest solinn nidur um hálf sex. Vid vitum ad klukkan er meira en sjo ad kvoldi ef taelenski stadurinn hildana okkur er lokadur og ef verid er a endursyna man utd - celtic i sjonvarpinu er klukkan tiu ad kvoldi.
 
Dad er nu komin helgi og fri fra kofun fram a manudag, getum vid loks leyft okkur ad kikja sma a djammid her i mexikó en hingad til hofum vid bara leyft okkur spil og bjora a kvoldin.
 
Thad verdur tho ekki eins mikid um hvild a naestunni dvi a morgun forum ad skoda Maya rústirnar, svo tekur vid í naestu viku ennda meiri kofun, solbad og snorkl a draumaeyju her fyrir utan cancun( Isla Murejes ) sem og vid kikum i einhverja garda.
 
Latum thetta naegja i bili,
kvedjur fra mexico eda metjíkó eins og Fannar ordar dad,
f.h. heimsfarana
dadi
 

11.01.2007 01:16

Cancun

Hola

Erum staddir a netkaffi rett hja hotelinu okkar, vorum ad klara ad fara yfir grunnatridin i kofun og munum (ef vedur leyfir) fara i okkar fyrstu sjavarkofun a morgun. Eg veit ad thad hryggir ykkur mjog ad vita ad vedrid herna hefur ekki verid upp a marga fiska, hvasst og skyjad. En vedrid virdist vera ad skana og endalaus sol a leidinni.

Erum bunir ad profa nokkra mexikanska matsolustadi og hafa their alls ekki valdid vonbrigdum.

Cancun er greinilega mikill turistabaer og er vist algjorlega byggdur upp af kananum, thad tharf tho ekki ad fara langt til ad komast i alvoru mexikanska stemmingu og sja hvernig mexikaninn lifir.

Vid aetlum ad hafa thetta stutt nuna, myndir koma a morgun (ef vedur leyfir)

Adios amigos

09.01.2007 01:41

Lifandi

Loksins loksins! Tha er komid ad fyrstu faerslunni fra okkur sem er jafnframt min frumraun i bloggi! Aetli tad se ekki best ad byrja a byrjuninni.

Check in i London var algjort vesen. Vid maettum 2. timum fyrir flug upp a voll og endudum a ad hlaupa inn i velina eftir endalausar radir og 4. skodanir. En flugvelin var ekki af verri endanum. Hver og einn med sitt eigid sjonvarp og fjarstyringu. Eftir atta tima flug toku vid fleiri radir en vid komumst a endanum a hostelid okkar i Nyju Jorvik. Tad var a besta stad og i gongufaeri a alla helstu stadina. Fyrsti heili dagurinn okkar i New York hofst med latum. Vid keyptum svokalladan New York pass a 65 dollara og veitti hann okkur adgangi ad ollum helstu stodunum, auk tess sem vid forum fremst i bidradir. Eftir ad hafa skodad Empire State bygginguna forum vid ad sja frelsis styttuna. Vid tokum ut midana okkar til ad fara i batinn en tegar a holminn var komid nenntum vid ekki ad fara tannig ad vid seldum midana okkar og graeddum tar 40 dollara sem foru beint i ferdasjodinn.

Naest var ferdinni heitid ad ground zero tar sem tviburaturnarnir stodu eitt sinn. Rosalega stort svaedi og efumst vid ekki um ad the freedom tower verdi sidri. Eftir allt tetta ferdalag vorum vid ordnir heldur svangir tannig ad vid forum a hinn sivinsaela McDonalds a Times Square. Ad fjorum maltidum loknum advadum vid ad skella okkur a Maddam Tussaud vaxmyndasafnid sem var hin besta skemmtun. Tar fengum vid myndir af okkur med storstjornum a bord vid J. Lo og Usher. Nu voru oll sofn ad fara ad loka tannig ad vid hlupum i NBC studios og nadum sidustu skodunarferd dagsins. Tar fengum vid ad fara i studioid tar sem Conan O`Brien er tekinn upp og Saturday Night Life. Hapunkturinn var to klarlega tegar Dadi var valinn af ollum gestunum til ad flytja vedurfregnir a storaskjanum (hann komst to ekki i sjonvarpid en vid munum vaentanlega skella inn videoi fra tvi sidar meir).

Nu vorum vid aftur ordnir svangir og i tilefni af afmaeli Dabba forum vid a Planet Hollywood tar sem vid forum V.I.P. i rodinni auk tess sem hver fekk 10 dollara af maltidinni. Tvi var heildarhagnadur af New York passanum 30 dollarar. Alltaf gaman ad graeda. Um kvoldid hittum vid adra ferdalanga a hostelinu og fengum okkur i glas med teim og var tad hin besta skemmtun. Tar kynntumst vid folki fra hinum og tessum londum sem vid erum ad fara i og tvi komnir med tengilidi.

Naesti dagur for i central park og chill. Forum snemma ad sofa tvi vid turftum ad vakna half sex morguninn eftir. Nuna erum vid nykomnir til Cancun i Mexico sem lytur mjog vel ut. 30º hiti og sol. Vid erum ad fara ad laera kofun a morgun og tvi aettud tid ad eiga von a fleiri faerslum a naestunni asamt myndum. Eg kved ad sinni.

Fannar

p.s. vid viljum benda teim sem skrifadi undir minu nafni ad gera tad ekki aftur tvi tedda er ekki fyndid, tratt fyrir ad eg eigi til ad skella a sprell.

04.01.2007 09:10

Upphaf

Jæja þá er komið að því!

Í dag munum við félagarnir leggja af stað í þessa litlu ferð okkar, maður trúir því varla að það sé komið að því að kveðja fjölskyldu og vini. 

Næstu 4 mánuðina mun bakpokinn vera okkar heimili og óvissan vera okkar besti og jafnframt versti óvinur.

Hafið það gott á meðan

  • 1
Antal sidvisningar idag: 98
Antal unika besökare idag: 36
Antal sidvisningar igår: 73
Antal unika besökare igår: 27
Totalt antal sidvisningar: 29148
Antal unika besökare totalt: 3725
Uppdaterat antal: 8.5.2025 22:23:54