Blogghistorik: 2007 N/A Blog|Month_2
26.02.2007 19:04
Rio de Janeiro
Agaetu landar naer og fjaer!
Nu er eg staddur i hinni fogru borg Rio de Janeiro. Her hofum vid verid busettir med 4. íslendingum sídastlidnar 10 naetur. Lífid hefur leikid vid okkur og hofum vid gert nanast allt sem haegt er ad gera i Rio. Vid hofum farid dag hvern a strondina sem er ein su besta her i Brasilíu. A strondinni eru idulega hátt i milljón manns og virdist folkid sem maurar thegar horft er ur fjarska. Vid erum búnir ad fullkomna listina ad body surfa i thessum risa oldum og hafa sumir fengid ad kenna a thvi sem urdu i vegi okkar.
Eitt af thvi fyrsta sem vid skodudum var Jesu styttan fraega. Hun var mjog flott en i samanburdi vid utsynid yfir Rio var hun naestum thví jafn flott og styttan af Ingólfi Arnarssyni sem allir Íslendingar eru stoltir af. Vid vorum allir sammála um ad thetta var flottasta útsýni sem vid hofdum nokkru sinni sed og er Rio ábyggilega fallegasta borg í heimi séd ofan frá.
Stuttu seinna ákvádum vid ad fara í svifdrekaflug yfir Rio og vorum mjog spenntir fyrir. Thegar vid komum upp a fjallstoppinn blasti vid okkur 530m hátt fall og vaeri eg ad ljuga ef eg segdi ad vid hefdum ekki ordid pinu hraeddir. En thad var ad duga eda drepast og letum vid ad sjálfsogdu vada. Tharna var flottasta útsýni hingad til baett og vorum vid allir sammála um ad thetta vaeri hin mesta skemmtun.
Í gaer skelltum vid okkur i ferd um Favelu sem er fátaekrahverfi hér i Rio. Thetta er eitt af morgun hverfum og í thví búa 200.000 manns thrátt fyrir ad thad virki ekki staerra en grafarvogurinn. Thegar vid komum tha blasti vid okkur gaurar med skambyssur i buxnastrengnum og sumir gengu um med vélbyssur. Hér er engin logga heldur halda glaepagengin logum og reglum. Thad var magnad ad sja thetta og kom okkur hvad mest a ovart var hvad allir voru gladir og hofdu gaman af lífinu.
Punkturinn yfir i-id var thegar vid skelltum okkur a fotboltaleik á thjódarleikvangi Brasilíu, Maracanã. Vid vissum óskop lítid hvar vid áttum ad sitja thannig vid tilltum okkur nidur a stad sem virtist vera rolegur og oruggur. Sídan rétt fyrir leikinn kom hlaupandi til okkar hópur af fótboltabullum sem plontudu sér beint fyrir ofan okkur og sungu og donsudu eins og trylltir stridsmenn fra svortustu afríku. Vid saum tha ekkert annad í stodunni en ad syngja og dansa med enda allir i grídarlegu studi. Ekki minnkadi stemningin thegar okkar menn skorudu og fóru inn í seinni hálfleikinn med eins marks forskot. Eitthvad minnkadi keppnisandinn hjá theim i seinni hálfleik og ádur en vid vissum af vorum vid komnir 2-1 undir. Thá var farid ad sjoda í bullunum og vid ákvádum ad yfirgefa svaedid rétt fyrir leikslok.
Thad má audvitad ekki gleima ad skrifa um kjotkvedjuhátidina sem var adal daemid hér i Rio. Vid fórum a risa skrúdgongu um 11 leitid og ádur en vid vissum af var klukkan farin ad ganga 5. Tíminn flaug heldur betur og var thetta án efa besta djammid hingad til. Vid kíktum líka á eitt torg thar sem einhver hljómsveit var ad spila og minnti thad óneitanlega mikid á íslenska útihátíd nema hvad thad voru miklu miklu fleiri.
Vid forum frá Rio sáttir med upplifun okkar og holdum spenntir af stad til Santiago, Chile.
Thangad til naest,
Fannar
Hér má sjá video af einhverjum sem fór i svifdrekaflug á sama stad og vid.
http://www.youtube.com/watch?v=AtuYkr8ZDfs
og hér má sjá okkur stokkva i helli í mexíkó
http://www.youtube.com/watch?v=BAEVsKmb-d8
23.02.2007 15:15
Myndir
Loksins loksins segja sumir. Nu erum vid bunir ad vera i fullu starfi vid ad henda inn myndum og er komid inn gridarlegt magn af myndum. Vid aetlum ad bida med blogg thangid til carnivalid er buid.
Thess ma til gamans geta ad fleiri myndir eru a heimasidu Sudur Amerikufarana a www.123.is/samerika
kvedja fra Rio.
Fannar
16.02.2007 14:48
Iguazu - Curitiba - Ilha do Mel - Ilha Grande - Rio de Janeiro
Tad er langt sidan vid bloggudum sidast og er ansi god astaeda fyrir tvi. Vid hofum verid a miklu ferdlagi auk tess sem einu tolvurnar sem vid hofum komist i hafa ekki verid med hradari tengingu en 28 kb/sek.
Iguazu
Eftir ad hafa skodad Argentinuhlid iguazu ta fannst okkur timi til ad halda ferdlagi okkar afram. Vid forum yfir landamaeri Argentinu og Brasiliu og akvadum ad skoda staerstu vatnsalfsvirkjun i heimi. Hun ser Paragvaer fyrir 95% af orkunotkun teirra og 25% af orkunotkun Brasiliu. Otruleg staerd a tessu.
Eftir ad hafa skodad Argentinuhlid iguazu ta fannst okkur timi til ad halda ferdlagi okkar afram. Vid forum yfir landamaeri Argentinu og Brasiliu og akvadum ad skoda staerstu vatnsalfsvirkjun i heimi. Hun ser Paragvaer fyrir 95% af orkunotkun teirra og 25% af orkunotkun Brasiliu. Otruleg staerd a tessu.
Curitiba
Ta tokum vid enn eina naeturrutuna til Curitiba. Tar forum vid i lestarferd sem er einskonar utsynisferd. Lestin fer med okkur i gegnum frumskoginn. Reyndar sofnudum vid flestir a e-m timapunkti i ferdinni enda tok tessu ferd hatt i fjora tima en lestin for aldrei hradar en 25 km/klst. Tessi lest atti tad lika til ad bila, henni thotti tad serstaklega gaman tegar vid vorum staddir hatt uppi a nidurgrotni vidarbru lengst in the jungle.
Ilha do Mel
Seinna tennan dag tokum vid ferju til Ilha do Mel sem er litil eyja undan strondum Brasiliu. Eg er ekki fra tvi ad madur hafi fengid sma sjokk vid komuna enda hvorki bilar ne vegir og fannst okkur eins og vid vaerum komnir inn i thattaseriuna Lost. Vid gistum a midjuhluta eyjunnar a snilldar gistiheimili tar sem hengirum og ferskir avextir skiptu ollu mali. Vid aetludum ad labba a hinn baeinn a eyjunni sem var i 1 klst fjarlaegd. Ekki gekk tad upp tvi ta er bara haegt ad labba a morgnanna tvi sjorinn blokkar veginn eftir hadegi.
Einn daginn leigdum vid hjol og hjoludum um eyjuna, ta adallega um strondina og saum m.a. hofrunga. Sama dag ta forum vid med bat a hinn hluta eyjunnar og gistum tar.
Eftir miklar vangaveltur akvad hopurinn ad skipta ser upp og hittast i Rio de Janeiro 4 dogum seinna.
Ilha Grande
Einar og David logdu af stad i ferdalag(... eins og fillinn dumbo) til Ilha Grande sem tok ruman solahring enda ekki skrytid tegar madur tekur 3 rutur og 2 bata.
Tad er ohaett ad segja ad eyjan hafi ekki ollid vonbrigdum enda var heimsinsbesta vedur sem tydir ofurtan. Fyrsta daginn forum vid i batsferd. Stoppad var a 4 stodum, tar af 3 snorkl stodum og einni fallegri strond.
Seinni daginn var farid i 3 klukkutima gongu i gengum frumskoginn i att ad fallegustu strond Brasiliu(svo er sagt). Otrulegt utsyni var a leidinni og labbadi madur yfir nokkrar otrulega fallegar strandir og hittum vid nokkrum sinnum apaflokka sem vid gafum oreo kex vid mismikla lukku leidinlegra breska kellinga.
Rio de Janeiro
Flokkurinn hittist a ibudamidlun i Rio. Tar voru samankomin David, Einar, Fannar, Dadi, Halli, Anna og Jobbi auk tess sem Lisa baetist i hopinn i dag.
Ibudin er flott fyrir utan kakkalakkan sem eiga tar heima.
Nuna er komid ad tvi ad upplifa hid fraega carnival.
Plandi er ad setja inn myndir og mynbond a morgun eda hinn.
07.02.2007 04:57
Rosario - Mercedez - Iguazu
Sael ollsomul!
Nú hefur lidid dágódur tími frá sídustu faerslu og hefur ýmislegt gerst á theim tíma, s.s. 12 tíma rútuferd, vid gefid eiginhandaráritanir og einhver brandarakarl skrifad á heimasíduna okkar undir nafnidu Xavi Rodriguez. En eigum vid ekki ad byrja á byrjuninni.
Vid komum til Rosario á midvikudagsmorgunn. Rosario er lítil alheimsborg í 400km fjarlaegd frá Buenos Aires. Tharna taka allir lífinu med ró og ganga stoltir um baeinn sokum thess ad Argentínufáninn var hannadur tharna fyrir langa langa longu. Í tilefni thess hafa their reist risastóran minnisvarda og hengt Argentíska fánann útum allan bae. Thessi baer er ekki sídur merkilegur fyrir ad vera med strond vid eina brúnustu á í Argentínu sem svipar til Bláa lónsins thegar madur fer út í, eini munurinn er ad tharna sér madur ekki lappirnar á sér fyrir drullu. Tharna skemmtum vid okkur mjog vel og vorum á skemmtilegu hosteli. Á fimmtudeginum fórum vid í fótboltamót vid annad hostel, eftir sigurinn voru sverdin slídrud og allir fognudu med yndislegri Argentískri nautasteik. Enn og aftur tókst okkur ad sigra líkurnar thegar vid rákumst á Íslendig á roltinu í Rosario, thad sem gerir thetta enn merkilegra er ad hann var med okkur í skóla í Verzló. Skemmtileg stadreind thad.
Thegar vid fórum frá Rosario héldum vid til baejarins Mercedez (jebb, alveg eins og bíllinn) sem vid vissum lítid sem ekkert um. Starfsfólkid á hostelinu okkar maelti med ad vid faerum thangad til ad komast í einhvern regnskóg. Eftir 12 tíma í rútu komum vid loks á áfangastad. Tharna vorum vid komnir í eldgamlan Argentískan bae thar sem vid vorum eina hvíta fólkid á svaedinu og voktum thví mikila athygli í thessum litla bae. Dagurinn var einn sá heitasti sem vid hefum upplifad í ferdinni til thessa og stukkum vid af kaeti thegar vid komumst ad thví ad thad vaeri sundlaug í baenum. Eftir thónokkrar stungur nádi einn midaldra innfaeddur ad mana sig upp í og tala vid okkur. Hann byrjadi á ad spyrja okkur hvort vid vaerum skákaddáendur og sídan varpadi hann stóru spurningunni á okkur. Hann var alveg handviss um ad Einar vaeri atvinnu Polo spilari en eftir ad hafa leidrétt hann hélt hann bara áfram ad tala um skák.
Sídar um daginn er vid sátum vid mat kom fylking af smástelpum og bádu okkur um eiginhandaráritanir. Vid spiludum ad sjálfsogdu med og skrifudum nofn eins og Bubbi Morthens og David Copperfield, sem eru heimsfraegir polospilarar. Fólkid í thessum litla bae er mjog vinalegt og var okkur meira ad segja bodid í afmaeli. Vid thurftum thó ad láta okkur hverfa snemma enda stór dagur eftir thad.
Vid vorum sóttir klukkan 6:30 naesta morgun og ferdinni var heitid í thódgard í smá fjarlaegd. Núna lentum vid í fyrstu rigningunni í háa herrans tíd á thessu svaedi og var thad engin smá rigning. Vid skelltum okkur í bátsferd um vatnid og sáum mikid villt dýralíf. Krókódíla (urdum vitni ad einum veida sér mat), dádýr, endalausar tegundir af fuglum og eitthvad skrítid dýr. Eftir bátsferdina fórum vid í reidtúr sem var skemmtilegur fyrir utan thad hvad hestarnir voru latir. Eftir allt actionid vorum vid ordnir daudthreyttir og hlokkudum til ad komast til Iguazu fossa, en vid vorum ekki svo heppnir. Út af allri rigningunni hafdi moldarvegurinn breist í ledjuveg og vorum vid 2 tíma ad keyra 50 km vegalengd, thá voru ekki eftir nema 150 km.
Vid komum til Iguazu ad hádegi í gaer en nádum ekkert ad skoda fossana thann dag. Thá notudum vid daginn til ad vera í sundi og spila blak. Í dag skodudum vid fossana og fórum í siglingu ad theim. Fossarnir eru rosalega stórir og flottir og eru stadsettir í midjum frumskógi. Tharna er mikid dýralíf og sáum vid mikid af thví...snák, apa, risafidrildi og fullt af skrítnum dýrum.
Á morgun erum vid ad fara til Brasilíu og er ferdinni heitid til eyju sem ber nafnid Ilha do Mel og á víst ad vera mjog flott. Ég geri mér grein fyrir ad thessi faersla er í lengri kantinum en thad gerist thegar madur er ekki nógu duglegur ad blogga. Ég kved ad sinni og myndir og video munu koma á netid thegar vid komust í betri tolvur.
Fannar
- 1
Antal sidvisningar idag: 133
Antal unika besökare idag: 53
Antal sidvisningar igår: 73
Antal unika besökare igår: 27
Totalt antal sidvisningar: 29183
Antal unika besökare totalt: 3742
Uppdaterat antal: 8.5.2025 22:45:19