Blogghistorik: 2007 Nästa sida

27.04.2007 06:04

Tæland

Thailand var naesti stadurinn. Her tok Kongurinn sjalfur a moti okkur en skilti af honum voru utum allan flugvoll thar sem stod: Kongurinn lengi lifi. Og thetta voru ekki einu skiltinn. A leidinni ad gistihusi okkar i Bankok voru thessi risastoru auglysingar af Konginum og thokktu sumar myndirnar heilu hahysin. Vid vorum audvitad bunir ad heyra af gaurnum sem var stungid 10 ara fangelsi fyrir ad taka nidur plakat af honum, svo vid akvadum i sameiningu ad vera ekkert ad gera slikt hid sama tho ad okkur langadi gridarlega mikid i eina myndina af honum, enda thraelmyndarlegur midad vid aldur.

Bankok er allt odruvisi en flest allar storborgir sem vid hofdum hingad til farid i. Her er umferdateppa nanast allstadar, borgin mjog skitug og ganga loggur med grimu fyrir munninn vegna mengunnar, nuddstofur og matar bullur a 10 metra fresti (maltid 200 kall, klukkutima nudd 500 kall, ekki slaemt), lestir sem thjota fyrir ofan adallgoturnar og audvitad endalaust af thaelendingum. Vid gatum ekki annad en ordid astfangnir af borginni. Fyrstu dagarnar foru svo i ad skipuleggja komandi ferd um Thailand og ferdast um borgina. Kikt var medal annars a markad sem kalladur er "Pabbi allra markada". Tharna eru 1500 budir og kikja tharna vid 200.000 manns hverja helgi. Madur veit bokstafslega varla hvort thad er dagur eda nott thegar madur er a markadnum en vid gengum med ur til ad vera oruggir enda klarir menn her a ferd.

Eftir 3 daga i Bankok lá leið okkar niður til Sudur-Tælands og til eyja sem eru a austurstrondinni. Vid byrjudum a eyju sem heitir Koh Tao sem vid holdum ad þýði Eyja daudans þó við höfum enga hugmynd um það. Þarna eyddum vid næstu 3 dögum sem voru mjög góðir. Þarna unnum við i þvi ad nái meiri lit a húðina okkar eða "wörka tanið" eins og ungt folk tekur oft til orða, vid köfuðum og fórum alveg niður á 25 metra og sáum m.a. hákarl og risastoran tánfisk, vid leigðum okkur vespur og keyrðum um eyjuna, skelltum okkur öðru hverju i nudd, fórum a filsbak og tókum á med þvi ad fara i muh thai sem er fyrir þá sem ekki vita, Tælensk bardagaiþrótt. Hapunkturinn var þegar vid horfdum a stormyndina Shooter a einum veitingastaðnum sem var greinilega beint ur kvikmyndasalnum en Tælendingar hika ekki vid ad skella ólölegum myndum varpann til þess ad fá fólk ad borða hjá sér.
Næst beið okkar eyjan Koh Phangan. Þarna eru alltaf haldin hin frægu full moon party þar sem kringum 10.000 manns eru saman komin og því vissum við ad hér gætum vid skemmt okkur. Við vorum reyndar óheppnir ad missa af full-moon partyinu og svo hittum vid ekki heldur a half-moon og dark-moon partyin en við hittum akkurat a nytt ar i thailandi. Árið 2550 gekk i gard og var því ekki fagnað med flugeldum heldur breyttist oll eyjan i risastoran vatnsslag, og þvi skvettu allir a alla og þeir sem ekki voru blautir máttu búast við ad fá vatnsfotu a sig eða hreinlega hent ut i sjóinn. Dvolin a eyjunni var því med þeirri betri og vildum vid allir hafa verid lengur tharna. En ferðin hélt áfram og það yfir a vestur strondina.

Ein onnur eyjan bættist við og var þad Koh Pi Pi i thetta skiptið en hun er þekktust fyrir thad ad kvikmyndin The Beach var tekinn upp thar. Vid ákváðum að skella okkur a frægu ströndina. Lónið þar sem myndin var tekin upp á var mjög flott (þá meinum vid var), svæðið var mengað af túrisma en engu síður var gaman að sjá þetta. Vid ákváðum einnig að fara i klettastökk einn daginn og stukkum mest af 20 metra kletti niður i sjoinn, þratt fyrir ad gaurinn sem var med okkur sagi að vid gætum brotið einhver rifbein eda jafnvel nefið.

Eftir stökk og slökun fórum við aftur til Bankok. Vegna lágs verðlags misstum vid okkur svolitid kaupgleði og hlupum um eins og litlar stelpur um markaðina og keyptum og keyptum og keyptum og einhverjir letu sérsauma a sig jakkaföt. Útkoman var allavega sú að allir enduðu med ad kaupa ser aukatösku, annað kom ekki til greina.
 
Dvölin i Tælandi var a enda og vorum vid sammála um ad hingað ættum vid eftir ad koma aftur og med mun stærri tösku. Nú erum við staddir i Hong Kong og reynum vid ad rita um það örlítið seinna.
 
Verði sæl að sinni.
Heimsreisumennirnir
 

22.04.2007 13:56

Myndir og Myndbond

Erum staddir nuna i Hong Kong eftir frabaera dvol i Taelandi.
Bloggfaersla vaentanleg.

Vorum ad setja inn myndir fra Astraliu, Singapore og Taelandi og einnig myndbond fra Taelandi.

Fleiri myndir vaentanlegar sem og einnig fleiri myndbond.

Kv. David



09.04.2007 12:27

Singapore

Thad fyrsta sem vid saum thegar vid lentum a flugvellinum i Singapore, voru thau skilabod ad ef vid yrdum fundnir med olyfjan, tha bidi okkur daudinn. Sma skjalfti for um okkur en vid sluppum audveldlega i gegnum tollinn. Hefdum vid einhvern timan att ad ottast dauda i Singapore, tha hefdid dad frekar att vid thegar vid settumst upp i leigubilinn sem skutladi okkur nidur a Hostelid. Leigubilstjoranum la eitthvad a, skipadi okkur ad skilja eftir kerrurnar a bilaplaninu og brunadi a hradbrautina thar sem svokalladur hamarkshradi var 90 kilometrar a klukkustund (km/klst). Thegar hann var kominn upp 150 km hrada, minntist hann eitthvad a formulu 1 og hlo. Annad sem kom upp ur honum eftir dad var oskyljanlegt. Ad lokum komumst vid ad Hostelinu okkar og fengum vid ad sofa i sveittu 16 manna herbergi, hingad til hofdum vid mest sofid i 8 manna herbergi. Hostelid var annars agaett en thad sem for fyrir brjostid a okkur strakunum, var ad bannad var a vera ber ad ofan en gifurlegur raki var og rumlega 30 stiga hiti. Einnig var skritid ad vera i bol i sturtu.

Vid vissum kannski ekki mikid um Singapore nema thad vaeri illa sed ad vera med tyggjo, allt vaeri mjog snyrtilegt og her vaeri risastor dyragardur, einn sa besti i heiminum og einnig flugvollur, sa besti i heiminum . Thess vegna fannst okkur tilvalid ad eyda heilum degi i dyragardinum og a flugvellinum. Thetta var enginn sma dyragardur sem vid forum i, i kringum 3000 dyr og saum vid sebrahesta, fil, blettatigur og ljon, pardusdyr, isbjorn, apa og apa og annan apa og allskonar fleiri apa og fugla og skogarbjorn og giraffa og hunda, allskonar poddur og slongur, held bara flest oll dyr sem til eru i heiminum. Vid vorum tharna allan daginn og forum svo i naetur safari um gardinn thegar myrkrid tok oll vold. Eftir dyragardinn vorum vid sammala um ad vid vaerum bunir ad fa okkar skammt af dyragordum, allavega forum vid ekki i dyragard naestu 7-8 arin.

Naestu tveir dagar foru i ad skoda borgina og verdur ekki annad sagt en ad samgongur og hreinlaeti er med thvi betra sem madur hefur sed. Vid forum medal annars i 6 haeda verslunarhus thar sem einungis voru seld raftaeki en raftaekin i Singapore eru eins odyr og thau geta ordid.
Eitt fyndid atvik atti ser svo stad thegar vid vorum komnir heim a hostel aftur og vorum sitjandi i einum sofanum. Konan sem atti hostelid var a rolti og fann thessa gifurlega sterku tafylu a gongunum. Sa hun tha hvernig David var med lappirnar upp i loftid og sagdi hun honum hreint ut ad lyktin a loppunum hans (og okkar) vaeri ogedsleg og skipadi honum ad thrifa a ser faeturnar, annars gaeti hann fengid sykingu.

3 dagar i Singapore thotti okkur afar thaegilegur timi og hefdum vid varla vera degi lengur tharna tho agaett hafdi verid. Dani sem var a sama hosteli var buinn ad vera 10 daga i Singapore og sagdi ad thad vaeri allt of langur timi. Daninn var buinn ad horfa 3 kvikmyndir a dag sidustu 6 dagana.
Vid heldum thvi a leid fra Singapore. Vid eyddum audvitad degi a flugvellinum. Hann er svo sannarlega sa besti, tharna a vellinum er sundlaug, bio, likamsraekt og spa, sjonvorp utum allt og stolar, og fritt internet.

Nu erum vid maettir til Thailands og segjum fra thvi orlitid seinna.
Latum thetta naegja i bili,

10 afangastadir bunir, 5 eftir.
3 manudir bunir - 1 manudur eftir.

Paskakvedjur,
dadi

04.04.2007 14:57

Fraser Island (english at the bottom)

Godir halsar!
 
Nu erum vid strakarnir komnir til Singapore eftir langt og skemmtilegt ferdalag um Astraliu.
 
Thar sem sidasta fersla endadi vorum vid ad fara ad hoppa upp i rutu til Harvey Bay. Su ruta var i 13 klukkutima og var ekkert allt of skemmtileg. Vid komum til Harvey Bay ad morgni til og forum strax ad sofa. Vid svafum eins og englar og allur dagurinn for i afsloppun. Vid forum snemma ad sofa enda thurftum vid ad vakna klukkan 5:30 naesta morgun, enda ad fara i safari um Fraser Island. Fraser Island er eyja sem er med 120km langa strandlegju og vorum vid ad fara ad keyra um strondina endilanga. Vid vorum 22 einstaklingar sem skipt voru i 2 hopa (sinnhvorn jeppann). Af thessum 22 einstaklingum thekktum vid 6 fyrirfram en vid hofdum oll verid saman a siglingu um Whitsunday Islands. Thetta var allt saman fyrirmynda folk og nadum vid strax vel saman. I byrjun var buid ad vara okkur vid Dingo hundum sem eru utum um alla Fraser eyjuna en their hafa att thad til ad radast a folk, okkur var einnig stranglega bannad ad fara i sjoinn enda er hann banvaenn. I honum er fullt af eitrudum marglittum, sting rays, sterkir straumar og fullt af mannaetuhakorlum eins og thau ordudu thad, allt saman mjog skemmtilegt.
 
Thegar vid komum loks a eyjuna keyrdum vid ad vatni sem var mjog skemmtilegt. Thar bodudum vid okkur og attum godar stundir saman. Thetta vatn var nanast umkringt sandi og leid manni eins og madur vaeri staddur i eydimork. Thegar vid forum thadan var ferdinni heitid ad tjaldstaedinu. Thegar thangad var komid byrjadi tjaldvordurinn a thvi ad hraeda liftoruna ur folki med thvi ad haga ser eins og gedsjuklingur og tala um adrar haettur sem vid vissum ekki af. Thannig er mal med vexti ad i kringum tjaldstaedid okkar voru margar af eitrudustu slongum i heiminum, ofan a thad tha voru risastorar kongolaer allt i kringum okkur sem eru einnig baneitradar. Vid sluppum tho med skrekkin fra ollum thessum haettum thratt fyrir ad hafa sed eina eyturslongu. Um kvoldid var svo slegin upp allsherjarveisla thar sem hopur A og B sameinudu krafta sina og skemmtu ser fram a nottu.
 
Annan daginn keyrdum vid upp ad einhverjum kletti thar sem vid hofdum utsyni yfir strondina. Thegar madur stod tharna upp gat madur sed mota fyrir sting ray i sjonum og sagan segir ad a godum degi a madur ad geta sed hakarla. Thegar vid vorum bunir ad skoda thetta forum vid a eina stadinn thar sem madur gat verid i sjo. Thar svomludum vid i dagoda stund og lekum okkur i boltaleik. Ad thvi loknu forum vid ad skoda skipsflak sem var buid ad vera strandad fra thvi 1930. Thar smelltum vid af nokkrum myndum en heldum svo i einhvern laek thar sem vid eyddum restinni af deginum. Um kvoldid heldum vid aftur gridarstora veislu thar sem Dabbi for a kostum a grillinu. Eftir matinn spiludum vid gamla og frumsamda drykkjuleiki langt fram a kvold, sungum irska drykkjusongva og kynntumst enn betur folki fra hinum og thessum londum.
 
Daginn eftir var brottfor og vorum vid i rosa flottu vatni alveg thangad til ad vid forum. Thetta vatn og strondin vid thad var kosin ein af 10 bestu strondum i heiminum og er vel ad theim titli komin. Thegar vid komum aftur i "raunveruleikann" vorum vid daud threyttir og vid okkur blasti long ferd til Sydney. Vid satum og spjolludum vid nyja vini okkar fram ad brottfor. Rutan til Sydney var i 22 klukkutima og um 1500km long. Daginn eftir forum vid i Olympiu thorpid i Sydney og spiludum Tennis. Thad var hin agaetasta skemmtun og endudum vid hana a godum sundspretti.
 
Thegar vid litum til baka yfir Astraliu tha skemmtum vid okkur konunglega thar. Vid gerdum okkur fyrst grein fyrir hvad astralia er stor thegar vid komum thangad en til ad gera ser grein fyrir hvad hun er stor tha passar oll Evropa inn i hana. Vid kynntumst morgu godu folki og thad eina sem klikkadi var ad vid hofdum allt of stuttan tima. Eg vill enda thessa faerslu a skilabodum sem vid vorum bunir ad lofa og eru thau til felaga okkar fra Fraser Island.

Greetings travellers from the Fraser Island! I want to thank you for a great time at Fraser Island (and some at the Whitsundays) and I hope you have a pleasant time during the rest of your visit in Australia. We are currently in Singapore and compared to Australia there is not much to do. There is really only one thing to do and that is to go to the zoo. This will be all for now and who knows if we'll write more in english later on.
 
Fannar
  • 1
Antal sidvisningar idag: 98
Antal unika besökare idag: 36
Antal sidvisningar igår: 73
Antal unika besökare igår: 27
Totalt antal sidvisningar: 29148
Antal unika besökare totalt: 3725
Uppdaterat antal: 8.5.2025 22:23:54